Mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum 28. október 2009 13:17 Mótssvæðið í Abu Dhabi er tignarlegt í náttmyrkrinu en ökumenn fá smjörþefinn að því að keyra þar í flóðljósum um helgina. mynd: kappakstur.is Það nýmæli verður á Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi um næstu helgi að mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum. Sllíkt hefur aldrei gerst í mótaröðinni, en mannvirkin í Abi Dhabi hafa vakið mikla hrifningu þeirra sem eru mættir á staðinn. Lokamótið í Formúlu 1 verður á brautinni um helgina og er uppselt á keppnina, en 50.000 áhorfendur sitja allir í yfirbyggðum stúkum sem umlykja ýmsar beygjur á brautinni. Yfir 45.000 manns komu að gerð mannvirkjanna á staðnum, en gerð var höfn fyrir listisnekkjur svoi mótssvæðið minnir á Mónakó. Brautin var reist rétt undan borgarmarkanna í Abu Dhabi og allar byggingar á svæðínu eru nýjar. Á næsta ári opnar Ferrari sérstakan skemmtigarð, en ætlun heimamanna er að borgin verði miðstöð kappaksturs af ýmsu tagi. Ítarlega verður fjallað um gerð brautarinnar í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Það nýmæli verður á Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi um næstu helgi að mótið hefst í dagsbirtu en lýkur í flóðljósum. Sllíkt hefur aldrei gerst í mótaröðinni, en mannvirkin í Abi Dhabi hafa vakið mikla hrifningu þeirra sem eru mættir á staðinn. Lokamótið í Formúlu 1 verður á brautinni um helgina og er uppselt á keppnina, en 50.000 áhorfendur sitja allir í yfirbyggðum stúkum sem umlykja ýmsar beygjur á brautinni. Yfir 45.000 manns komu að gerð mannvirkjanna á staðnum, en gerð var höfn fyrir listisnekkjur svoi mótssvæðið minnir á Mónakó. Brautin var reist rétt undan borgarmarkanna í Abu Dhabi og allar byggingar á svæðínu eru nýjar. Á næsta ári opnar Ferrari sérstakan skemmtigarð, en ætlun heimamanna er að borgin verði miðstöð kappaksturs af ýmsu tagi. Ítarlega verður fjallað um gerð brautarinnar í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira