Fingurbrotinn Kobe skoraði 42 stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. desember 2009 09:09 Kobe Bryant í leiknum í nótt. Mynd/AP Kobe Bryant skoraði 42 stig fyrir Lakers er liðið vann sigur á Chicago, 96-87, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var tólfti sigur Lakers í síðustu þrettán leikjum liðsins. Gengi Chicago hefur að sama skapi ekki verið gott. Þetta var ellefta tap liðsins í síðustu þrettán leikjum þess. Bryant átti stórbrotinn leik þó svo að hann hafi spilað með spelku á brotnum vísifingri á hægri hönd. „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert," sagði Kobe eftir leikinn. „Ég hef spilað með auman ökkla, brotna hnúa og svo framvegis." Þetta gekk þó ekki vandræðalaust fyrir sig hjá honum en hann tapaði alls átta boltum í leiknum. En hann byrjaði frábærlega og skoraði 20 stig í fyrsta leikhlutanum. Andrew Bynum skoraði ellefu stig fyrir Lakers og Pau Gasol tók sextán fráköst í leiknum. Hjá Chicago skoraði Luol Deng 21 stig rétt eins og Derrick Rose. Joakim Noah var með ellefu stig og 20 fráköst. Miami vann Toronto, 115-95. Michael Beasley jafnaði persónulegt met í leiknum og skoraði 28 stig. Dwyane Wade var með nítján stig en hvíldi allan fjórða leikhluta. Cleveland vann New Jersey, 99-89. LeBron James skoraði 23 stig, tók sex fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Charlotte vann New York, 94-87. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Charlotte. Houston vann Detroit, 107-96. Tracy McGrady lék sinn fyrsta leik á tímabilinu með Houston en þeir Luis Scola og Aaron Brooks voru stigahæstir með 23 stig hvor. Phoenix vann San Antonio, 116-104. Amare Stoudemire skoraði 28 stig og tók fjórtán fráköst í leiknum. Varamaðurinn Goran Dragic átti góðan leik og skoraði átján stig sem er persónulegt met. Phoenix hefur unnið alla níu leiki sína á heimavelli til þessa. Portland vann Sacramento, 95-88, þar sem LaMarcus Aldridge skoraði mikilvæga körfu undir lok leiksins þó svo að hann hafi átt við ökklameiðsli að stríða. Portland hafði tapað síðustu tveimur leikjum fyrir þennan. NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Kobe Bryant skoraði 42 stig fyrir Lakers er liðið vann sigur á Chicago, 96-87, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var tólfti sigur Lakers í síðustu þrettán leikjum liðsins. Gengi Chicago hefur að sama skapi ekki verið gott. Þetta var ellefta tap liðsins í síðustu þrettán leikjum þess. Bryant átti stórbrotinn leik þó svo að hann hafi spilað með spelku á brotnum vísifingri á hægri hönd. „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert," sagði Kobe eftir leikinn. „Ég hef spilað með auman ökkla, brotna hnúa og svo framvegis." Þetta gekk þó ekki vandræðalaust fyrir sig hjá honum en hann tapaði alls átta boltum í leiknum. En hann byrjaði frábærlega og skoraði 20 stig í fyrsta leikhlutanum. Andrew Bynum skoraði ellefu stig fyrir Lakers og Pau Gasol tók sextán fráköst í leiknum. Hjá Chicago skoraði Luol Deng 21 stig rétt eins og Derrick Rose. Joakim Noah var með ellefu stig og 20 fráköst. Miami vann Toronto, 115-95. Michael Beasley jafnaði persónulegt met í leiknum og skoraði 28 stig. Dwyane Wade var með nítján stig en hvíldi allan fjórða leikhluta. Cleveland vann New Jersey, 99-89. LeBron James skoraði 23 stig, tók sex fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Charlotte vann New York, 94-87. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Charlotte. Houston vann Detroit, 107-96. Tracy McGrady lék sinn fyrsta leik á tímabilinu með Houston en þeir Luis Scola og Aaron Brooks voru stigahæstir með 23 stig hvor. Phoenix vann San Antonio, 116-104. Amare Stoudemire skoraði 28 stig og tók fjórtán fráköst í leiknum. Varamaðurinn Goran Dragic átti góðan leik og skoraði átján stig sem er persónulegt met. Phoenix hefur unnið alla níu leiki sína á heimavelli til þessa. Portland vann Sacramento, 95-88, þar sem LaMarcus Aldridge skoraði mikilvæga körfu undir lok leiksins þó svo að hann hafi átt við ökklameiðsli að stríða. Portland hafði tapað síðustu tveimur leikjum fyrir þennan.
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira