Barrichello og Hulkenberg til Williams 2. nóvember 2009 11:27 Barrichello var í slag um meistaratitilinn í ár og verður með Williams á næsta ári. mynd: Getty Images Frank Williams staðfesti í dag að Rubens Barrichello er gengin til liðs við Williams og ekur með liðinu árið 2010. Þá mun meistarinn í GP 2 mótaröðinni, Nico Hulkenberg einnig keyra með Williams á næsta ári. "Barrichello þarfnast ekki neinnar kynningar. Hann er elsti og reyndasti ökumaðurinn í Formúlu 1 og er enn fullur eldmóðs og sýndi það á þessu keppnistímabili. Hann keppti um titilinn. Hulkenberg er meistari í GP2 og hafði áður orðið meistari í Formúlu 3 Evrópumótaröðinni, A1 GP og í Formúlu BMW", sagði Williams í tilefni af ráðningu kappanna tveggja. Þetta þýðir að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima yfirgefa liðið og talið er líklegt að Rosberg gangi til liðs við Brawn í stað Barrichello. Sjá feril Barrichello Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Frank Williams staðfesti í dag að Rubens Barrichello er gengin til liðs við Williams og ekur með liðinu árið 2010. Þá mun meistarinn í GP 2 mótaröðinni, Nico Hulkenberg einnig keyra með Williams á næsta ári. "Barrichello þarfnast ekki neinnar kynningar. Hann er elsti og reyndasti ökumaðurinn í Formúlu 1 og er enn fullur eldmóðs og sýndi það á þessu keppnistímabili. Hann keppti um titilinn. Hulkenberg er meistari í GP2 og hafði áður orðið meistari í Formúlu 3 Evrópumótaröðinni, A1 GP og í Formúlu BMW", sagði Williams í tilefni af ráðningu kappanna tveggja. Þetta þýðir að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima yfirgefa liðið og talið er líklegt að Rosberg gangi til liðs við Brawn í stað Barrichello. Sjá feril Barrichello
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira