Ferrari má ekki verða aðlhlátursefni Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. apríl 2009 11:46 Massa vandræði. Mynd/Getty Images Forseti Ferrari predikaði heldur betur yfir sínum mönnum í Formúlu-1 liðinu á krísufundi á Ítalíu í vikunni. Luca di Montezemolo heitir forsetinn. Ferrari hefur ekki byrjað verr á tímabili í formúlunni síðan 1992, en hvorugur ökuþórinn hefur náð í stig í fyrstu tveimur keppnunum. Di Montezemolo þrumaði yfir sínum mönnum á fundinum sem stóð yfir í tvö og hálfan tíma. „Ég vil ekki að við verðum eins og einhver gamanmyndbönd í sjónvarpinu eftir hverja keppni," sagði forsetinn sem bætti þó við að hann hefði fulla trú á sínu liði. Ferrari hefur unnið átta af síðustu tíu keppnm bílasmiða í Formúlu-1. Tímabilið nú hefur byrjað skelfilega. Felipe Massa endaði níundi í Malasíu og Kimi Raikkonen lenti þar í 14. sæti. Báðir hættu þeir keppni í fyrsta mótinu í Ástralíu. Formúla Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Forseti Ferrari predikaði heldur betur yfir sínum mönnum í Formúlu-1 liðinu á krísufundi á Ítalíu í vikunni. Luca di Montezemolo heitir forsetinn. Ferrari hefur ekki byrjað verr á tímabili í formúlunni síðan 1992, en hvorugur ökuþórinn hefur náð í stig í fyrstu tveimur keppnunum. Di Montezemolo þrumaði yfir sínum mönnum á fundinum sem stóð yfir í tvö og hálfan tíma. „Ég vil ekki að við verðum eins og einhver gamanmyndbönd í sjónvarpinu eftir hverja keppni," sagði forsetinn sem bætti þó við að hann hefði fulla trú á sínu liði. Ferrari hefur unnið átta af síðustu tíu keppnm bílasmiða í Formúlu-1. Tímabilið nú hefur byrjað skelfilega. Felipe Massa endaði níundi í Malasíu og Kimi Raikkonen lenti þar í 14. sæti. Báðir hættu þeir keppni í fyrsta mótinu í Ástralíu.
Formúla Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira