Ross Brawn: Button minnir á Schumacher 24. maí 2009 09:28 Jenson Button er efitirlæti fjölmiðlamanna þessa dagana. Mynd: Getty Images Ross Brawn er ánægður með gengi Jenson Button, en hann er fremstur á ráslínu í Mónakó í dag og félagi hans Rubens Barrichello er þriðji, en Kimi Raikkönen á milli þeirra. Brawn segir Button minni dálítið á Michael Schumacher, en þeir unnu náið saman hjá Ferrari."Schumacher og Button eru ólíkir karakterar, en Button hefur gripið tækifærið sem hann fékk með góðum bíl. Hann er mjög einbeittur á starf sitt þessa dagana á þannig minnir hann mig á Schumacher. Hann hugsar í sífellu um hvað er í gangi og næsta mót. Það gera menn sem komast á toppinn", sagði Brawn. Button hefur unnið fjögur mót af fimm á árinu og gæti orðið fyrsti Bretinn síðan 1973 til að vinna Mónakó mótið, eftir að hafa náð fremsta stað á ráslínu. Það gerði Jackie Stewart á Tyrell, en það liðð er einmitt grunnurinn að liði Brawn í dag. Tyrell breyttist í BAR, svo Honda og loks Brawn. Bein útsending frá kappakstrinum hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Sport og þátturinn Endmarkaið er á dagskrá kl. 14:15.Sjá brautarlýsingu og tölfræði úr tímatökunni Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ross Brawn er ánægður með gengi Jenson Button, en hann er fremstur á ráslínu í Mónakó í dag og félagi hans Rubens Barrichello er þriðji, en Kimi Raikkönen á milli þeirra. Brawn segir Button minni dálítið á Michael Schumacher, en þeir unnu náið saman hjá Ferrari."Schumacher og Button eru ólíkir karakterar, en Button hefur gripið tækifærið sem hann fékk með góðum bíl. Hann er mjög einbeittur á starf sitt þessa dagana á þannig minnir hann mig á Schumacher. Hann hugsar í sífellu um hvað er í gangi og næsta mót. Það gera menn sem komast á toppinn", sagði Brawn. Button hefur unnið fjögur mót af fimm á árinu og gæti orðið fyrsti Bretinn síðan 1973 til að vinna Mónakó mótið, eftir að hafa náð fremsta stað á ráslínu. Það gerði Jackie Stewart á Tyrell, en það liðð er einmitt grunnurinn að liði Brawn í dag. Tyrell breyttist í BAR, svo Honda og loks Brawn. Bein útsending frá kappakstrinum hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Sport og þátturinn Endmarkaið er á dagskrá kl. 14:15.Sjá brautarlýsingu og tölfræði úr tímatökunni
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira