NBA í nótt: Sacramento vann í þríframlengdum leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. janúar 2009 09:43 Leikmenn Sacramento fagna sigrinum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Sacramento vann sigur á Golden State, 135-133, í þríframlengdum leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Þá tapaði LA Lakers fyrir San Antonio. Það var John Salmons sem tryggði Sacramento sigur á endanum með körfu þegar 1,6 sekúndur voru til loka þriðju framlengingarinnar. Golden State náði að koma skoti áður en leiktíminn rann út en það geigaði. Þetta var fyrsti sigur Sacramento á útivelli í síðustu þrettán útileikjum liðsins í deildinni. Salmons var með 25 stig í leiknum og fjórtán fráköst en Brad Miller var stigahæstur með 30 stig og 22 fráköst. Jamal Crawford skoraði 35 stig fyrir Golden State og CJ Watson 26. San Antonio vann LA Lakers, 112-111, en þetta var í fyrsta sinn sem liðin mætast síðan í úrslitum Vesturdeildarinnar í fyrra. Þá vann Lakers sér sæti í úrslitum NBA-deildarinnar en í nótt náði San Antonio að hefna fyrir ófarirnar. Lakers lenti mest ellefu stigum undir í fjórða leikhluta en náði að að komast tveimur stigum yfir er Kobe Bryant setti niður þrist þegar tólf sekúndur voru eftir. Roger Mason reyndist svo hetja San Antonio er hann setti niður skot og fiskaði um leið víti sem hann svo nýtti. Það reyndist sigurkarfa leiksins. Lakers átti reyndar tækifæri til að komast aftur yfir í síðustu sókn leiksins en boltinn var dæmdur af liðinu er Trevor Ariza gerðist sekur um að taka of mörg skref með boltann þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum. Manu Ginobili var stigahæstur hjá San Antonio með 27 stig og þeir Tim Dunan og Tony Parker komu næstur með 20 stig hvor. Hja Lakers var Kobe stigahæstur með 29 stig auk þess sem hann gaf tíu stoðsendingar og tók sjö fráköst. Pau Gason kom næstur með 21 stig. Boston vann New Jersey, 118-86, og þar með sinn þriðja sigur í röð. Sigur Boston var öruggur en Paul Pierce skoraði 22 stig í leiknum, þar af átján í þriðja leikhluta. Kevin Garnett skoraði 20 stig. New Orleans vann Dallas, 104-97. Chris Paul var ótrúlega nálægt því að ná fjórfaldri tvennu í leiknum en hann átti ótrúlegan leik. Hann skoraði 33 stig, gaf ellefu stoðsendingar, tók tíu fráköst og stal sjö boltum. Indiana vann Detroit, 110-106. Danny Granger skoraði 24 stig, TJ Ford 23 og Troy Murphy átján fyrir Indiana. Rodney Stuckey skoraði 30 stig fyrir Detroit. Philadelphia vann Portland, 100-79. Andre Iguodala skoraði 30 stig fyrir Philadelphia sem vann sinn fimmta sigur í röð. Chicago vann Torotno, 102-98. Nýliðinn Derrick Rose skoraði 25 stig í leiknum, þar af sautján í fjórða leikhluta. Luol Deng var með sextán stig og fjórtán fráköst. Miami vann Milwaukee, 102-99. Daequan Cook setti niður sex þrista í leiknum og skoraði alls 24 stig. Dwyane Wade skoraði sautján stig og var með þrettán stoðsendingar. Oklahoma vann óvæntan sigur á Utah, 114-93. Jeff Green var með 23 stig, Russell Westbrook 22 og Kevin Durant 21. New York vann Washington, 128-122. NBA Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Sjá meira
Sacramento vann sigur á Golden State, 135-133, í þríframlengdum leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Þá tapaði LA Lakers fyrir San Antonio. Það var John Salmons sem tryggði Sacramento sigur á endanum með körfu þegar 1,6 sekúndur voru til loka þriðju framlengingarinnar. Golden State náði að koma skoti áður en leiktíminn rann út en það geigaði. Þetta var fyrsti sigur Sacramento á útivelli í síðustu þrettán útileikjum liðsins í deildinni. Salmons var með 25 stig í leiknum og fjórtán fráköst en Brad Miller var stigahæstur með 30 stig og 22 fráköst. Jamal Crawford skoraði 35 stig fyrir Golden State og CJ Watson 26. San Antonio vann LA Lakers, 112-111, en þetta var í fyrsta sinn sem liðin mætast síðan í úrslitum Vesturdeildarinnar í fyrra. Þá vann Lakers sér sæti í úrslitum NBA-deildarinnar en í nótt náði San Antonio að hefna fyrir ófarirnar. Lakers lenti mest ellefu stigum undir í fjórða leikhluta en náði að að komast tveimur stigum yfir er Kobe Bryant setti niður þrist þegar tólf sekúndur voru eftir. Roger Mason reyndist svo hetja San Antonio er hann setti niður skot og fiskaði um leið víti sem hann svo nýtti. Það reyndist sigurkarfa leiksins. Lakers átti reyndar tækifæri til að komast aftur yfir í síðustu sókn leiksins en boltinn var dæmdur af liðinu er Trevor Ariza gerðist sekur um að taka of mörg skref með boltann þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum. Manu Ginobili var stigahæstur hjá San Antonio með 27 stig og þeir Tim Dunan og Tony Parker komu næstur með 20 stig hvor. Hja Lakers var Kobe stigahæstur með 29 stig auk þess sem hann gaf tíu stoðsendingar og tók sjö fráköst. Pau Gason kom næstur með 21 stig. Boston vann New Jersey, 118-86, og þar með sinn þriðja sigur í röð. Sigur Boston var öruggur en Paul Pierce skoraði 22 stig í leiknum, þar af átján í þriðja leikhluta. Kevin Garnett skoraði 20 stig. New Orleans vann Dallas, 104-97. Chris Paul var ótrúlega nálægt því að ná fjórfaldri tvennu í leiknum en hann átti ótrúlegan leik. Hann skoraði 33 stig, gaf ellefu stoðsendingar, tók tíu fráköst og stal sjö boltum. Indiana vann Detroit, 110-106. Danny Granger skoraði 24 stig, TJ Ford 23 og Troy Murphy átján fyrir Indiana. Rodney Stuckey skoraði 30 stig fyrir Detroit. Philadelphia vann Portland, 100-79. Andre Iguodala skoraði 30 stig fyrir Philadelphia sem vann sinn fimmta sigur í röð. Chicago vann Torotno, 102-98. Nýliðinn Derrick Rose skoraði 25 stig í leiknum, þar af sautján í fjórða leikhluta. Luol Deng var með sextán stig og fjórtán fráköst. Miami vann Milwaukee, 102-99. Daequan Cook setti niður sex þrista í leiknum og skoraði alls 24 stig. Dwyane Wade skoraði sautján stig og var með þrettán stoðsendingar. Oklahoma vann óvæntan sigur á Utah, 114-93. Jeff Green var með 23 stig, Russell Westbrook 22 og Kevin Durant 21. New York vann Washington, 128-122.
NBA Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins