Facebook aftur undir árás frá tölvuþrjótum 27. febrúar 2009 11:31 Í annað sinn á einni viku hafa tölvuþrjótar látið til skarar skríða gegn Facebook notendum. Í þetta sinn er árásin þannig að notandi fær skilaboð um að „vinur" hans hafi kært hann fyrir að brjóta gegn notendareglum vefsíðunnar. Sem fyrr er markmið tölvuþrjótanna að stela persónuupplýsingum frá Facebook notendum, einkum bankaupplýsingum. Skilaboðin sem tölvuþrjótanir senda úr eru að „(nafnið á Facebook-vini) hefur kært þig til Facebook fyrir að hafa brotið gegn notendareglunum. Þetta er opinber aðvörun. Klikkaðu hér til að sjá afhverju þú ert kærður." Um leið og viðkomandi klikkar á slóðina eru tölvuþrjótarnir komnir inn í tölvu hans. Fyrir viku síðan var árásin í formi slóðar sem birtist undir heitinu „Error Check System" og féllu margir í þá gildru. Tölvuöryggisfélagið Trend Micro hefur sent frá sér tilkynningu um málið en Peter Kruse öryggisfræðingur hjá CSIS segir að netsíður á borð við Facebook megi eiga von á fleiri árásum sem þessum í framtíðinni. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í annað sinn á einni viku hafa tölvuþrjótar látið til skarar skríða gegn Facebook notendum. Í þetta sinn er árásin þannig að notandi fær skilaboð um að „vinur" hans hafi kært hann fyrir að brjóta gegn notendareglum vefsíðunnar. Sem fyrr er markmið tölvuþrjótanna að stela persónuupplýsingum frá Facebook notendum, einkum bankaupplýsingum. Skilaboðin sem tölvuþrjótanir senda úr eru að „(nafnið á Facebook-vini) hefur kært þig til Facebook fyrir að hafa brotið gegn notendareglunum. Þetta er opinber aðvörun. Klikkaðu hér til að sjá afhverju þú ert kærður." Um leið og viðkomandi klikkar á slóðina eru tölvuþrjótarnir komnir inn í tölvu hans. Fyrir viku síðan var árásin í formi slóðar sem birtist undir heitinu „Error Check System" og féllu margir í þá gildru. Tölvuöryggisfélagið Trend Micro hefur sent frá sér tilkynningu um málið en Peter Kruse öryggisfræðingur hjá CSIS segir að netsíður á borð við Facebook megi eiga von á fleiri árásum sem þessum í framtíðinni.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira