Kristín: Vaninn að ég komi heim með gullið og hann með silfrið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2009 18:56 Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, tók við Íslandsbikarnum þriðja árið í röð eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stjarnan var með örugga forustu allan tímann en missti hana síðan niður í blálokin. „Þetta var alveg öruggt og við vorum farnar að líta á klukkuna síðustu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik. Við hættum þá að sækja og vorum bara að bíða eftir því að þetta væri búið. Þetta var samt öruggt allan tímann í öllum þremur leikjum," sagði Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar. „Við erum með besta varnalið deildarinnar og erum með frábært lið. Sóknarleikurinn getur stundum verið vandræðalegur hjá okkur en við náum þessu með frábærri markvörslu og frábærri vörn. Það er bara þannig að vörn og markvarsla vinna leiki," sagði Kristín. Stjörnuliðið hefur nú verið á toppnum í þrjú ár og þrátt fyrir miklar mannabreyttingar á þessum tíma. "Þetta er lið ótrúlegt. Við erum búnar að missa ég veit ekki hvað marga leikmenn og þjálfara en samt stöndum við alltaf uppi sem sigurvegarar. Hin liðin eru óbreytt en samt erum við að vinna," segir Kristín. „Síðan ég byrjaði í meistaraflokki hefur alltaf verið hefð fyrir að vinna og stefnan hefur alltaf verið sett á að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Maður hefur það með sér núna því sigurvegarar fæðast ekki á einni nóttu. Þetta tekur langan tíma. Við kunnum ekkert annað en að vinna. Ég er svo tapsár að ég vil ekki hugsa til annars en að vinna," segir Kristín. Kristín er nokkuð sérstakri stöðu því sambýlismaður hennar er Einar Jónsson, þjálfari Framliðsins. „Ég held að hann sé ennþá fúll eftir síðasta ár. Svona er þetta bara, ég kem heima með gullið og hann með silfrið. Þetta er bara vaninn og við förum ekkert að breyta því," sagði Kristín að lokum í léttum tón. Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, tók við Íslandsbikarnum þriðja árið í röð eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Stjarnan var með örugga forustu allan tímann en missti hana síðan niður í blálokin. „Þetta var alveg öruggt og við vorum farnar að líta á klukkuna síðustu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik. Við hættum þá að sækja og vorum bara að bíða eftir því að þetta væri búið. Þetta var samt öruggt allan tímann í öllum þremur leikjum," sagði Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar. „Við erum með besta varnalið deildarinnar og erum með frábært lið. Sóknarleikurinn getur stundum verið vandræðalegur hjá okkur en við náum þessu með frábærri markvörslu og frábærri vörn. Það er bara þannig að vörn og markvarsla vinna leiki," sagði Kristín. Stjörnuliðið hefur nú verið á toppnum í þrjú ár og þrátt fyrir miklar mannabreyttingar á þessum tíma. "Þetta er lið ótrúlegt. Við erum búnar að missa ég veit ekki hvað marga leikmenn og þjálfara en samt stöndum við alltaf uppi sem sigurvegarar. Hin liðin eru óbreytt en samt erum við að vinna," segir Kristín. „Síðan ég byrjaði í meistaraflokki hefur alltaf verið hefð fyrir að vinna og stefnan hefur alltaf verið sett á að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Maður hefur það með sér núna því sigurvegarar fæðast ekki á einni nóttu. Þetta tekur langan tíma. Við kunnum ekkert annað en að vinna. Ég er svo tapsár að ég vil ekki hugsa til annars en að vinna," segir Kristín. Kristín er nokkuð sérstakri stöðu því sambýlismaður hennar er Einar Jónsson, þjálfari Framliðsins. „Ég held að hann sé ennþá fúll eftir síðasta ár. Svona er þetta bara, ég kem heima með gullið og hann með silfrið. Þetta er bara vaninn og við förum ekkert að breyta því," sagði Kristín að lokum í léttum tón.
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn