Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu FH auðveldlega Elvar Geir Magnússon skrifar 29. september 2009 19:55 Elísabet Gunnarsdóttir var kampakát með öruggan sigur Stjörnunnar. Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins. FH-stelpur stóðu í Stjörnustúlkum í fyrri helming fyrri hálfleiks en getumunurinn milli liðanna kom bersýnilega í ljós eftir það. Eftir að staðan var jöfn 9-9 náði Stjörnuliðið völdum á vellinum og var með níu marka forystu í hálfleik 21-12. Fyrir leikinn bjuggust flestir við að Stjarnan myndi vinna örugglega og það var raunin. Það var aldrei nokkur spurning í seinni hálfleiknum hvoru megin sigurinn myndi lenda heldur aðeins hversu stórt hann yrði. Alina Tamasan, sem hét áður Alina Petrache, var markahæst í Garðabæjarliðinu með 10 mörk en Elísabet Gunnarsdóttir skoraði 8. Kristín Clausen komst einnig á blað hjá Stjörnustúlkum með tvö mörk en hún hafði gefið það út í sumar að hún hyggðist taka sér frí frá handknattleiksiðkun. Gleðiefni að henni snérist hugur. Stjörnuliðið lítur mjög vel út fyrir tímabilið í N1-deildinni þó mótspyrnan í kvöld hafi reyndar ekki verið gríðarleg. Þessi leikur markar upphaf tímabils en keppni í deildinni hefst eftir viku. Stjarnan-FH 37-24 (21-12) Mörk Stjörnunnar: Alina Tamasan 10 (5 víti), Elísabet Gunnarsdóttir 8, Þorgerður Anna Atladóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 2, Kristín Clausen 2, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Fanney Ingvarsdóttir 1, Estger Viktoría Ragnarsdóttir.Varin skot: Florentina Stanciu 19.Mörk FH: Sigrún Gilsdóttir 6, Birna Berg Haraldsdóttir 5, Birna Íris Helgadóttir 3, Gunnur Sveinsdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Ragnhildur Guðmundsdóttir 1 (1 víti), Hafdís Guðjónsdóttir 1, Heiðrún Rún Guðmundsdóttir 1.Varin skot: Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir 5, Jolanta Slapikiene 4. Olís-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira
Stjarnan vann öruggan sigur á FH 37-24 í Meistarakeppni kvenna í kvöld. Stjörnustúlkur unnu bæði Íslandsmeistaratitilinn og bikarinn á síðustu leiktíð en léku gegn FH í þessum leik þar sem Hafnarfjarðarliðið lenti í öðru sæti bikarsins. FH-stelpur stóðu í Stjörnustúlkum í fyrri helming fyrri hálfleiks en getumunurinn milli liðanna kom bersýnilega í ljós eftir það. Eftir að staðan var jöfn 9-9 náði Stjörnuliðið völdum á vellinum og var með níu marka forystu í hálfleik 21-12. Fyrir leikinn bjuggust flestir við að Stjarnan myndi vinna örugglega og það var raunin. Það var aldrei nokkur spurning í seinni hálfleiknum hvoru megin sigurinn myndi lenda heldur aðeins hversu stórt hann yrði. Alina Tamasan, sem hét áður Alina Petrache, var markahæst í Garðabæjarliðinu með 10 mörk en Elísabet Gunnarsdóttir skoraði 8. Kristín Clausen komst einnig á blað hjá Stjörnustúlkum með tvö mörk en hún hafði gefið það út í sumar að hún hyggðist taka sér frí frá handknattleiksiðkun. Gleðiefni að henni snérist hugur. Stjörnuliðið lítur mjög vel út fyrir tímabilið í N1-deildinni þó mótspyrnan í kvöld hafi reyndar ekki verið gríðarleg. Þessi leikur markar upphaf tímabils en keppni í deildinni hefst eftir viku. Stjarnan-FH 37-24 (21-12) Mörk Stjörnunnar: Alina Tamasan 10 (5 víti), Elísabet Gunnarsdóttir 8, Þorgerður Anna Atladóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 2, Kristín Clausen 2, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Fanney Ingvarsdóttir 1, Estger Viktoría Ragnarsdóttir.Varin skot: Florentina Stanciu 19.Mörk FH: Sigrún Gilsdóttir 6, Birna Berg Haraldsdóttir 5, Birna Íris Helgadóttir 3, Gunnur Sveinsdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Ragnhildur Guðmundsdóttir 1 (1 víti), Hafdís Guðjónsdóttir 1, Heiðrún Rún Guðmundsdóttir 1.Varin skot: Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir 5, Jolanta Slapikiene 4.
Olís-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira