Button beitir ekki bolabrögðum í titilslagnum 2. október 2009 06:26 Jenson Button hefur unnið sex mót á árinu og gæti orðið meistari um helgina, mynd: Getty Images Jeoson Button ætlar að keppa á heiðarlegan hátt til að landa fyrsta meistaratitli sínum í Formúlu 1 og heitir því að beita ekki bolabrögðum ná markmiði sínu um helgina eða í þeim þremur mótum sem eftir eru á tímabilinu. Hann gæti orðið heimsmeistari í fyrsta skipti um helgina. Hann keppir á Suzuka brautinni um helgina og þar gerðist það 1989 að Alain Prost keyrði Ayrton Senna út úr brautinni þegar þeir voru saman hjá McLaren til að verða meistari. Nú er Button í liði með Rubens Barrichello og báðir geta orðið meistarar. "Ég er ekki þannig karakter að ég fari að beita slíkum brögðum. Mér myndi finnast að ég hefði svindlað á sjálfum mér. Ég myndi kannski hugsa öðruvísi ef Barrichello ekki félagi minn og ég hataði hann", sagði Button aðspurður um þankagang sinn. Hann þarf 5 stigum meira en Barrochello í móti helgarinnar til að verða meistari. "Ég myndi samt aldrei svindla til að sigra og svíkja fólk sem fylgist með Formúlu 1. Ef þú ert að keppa í hlaupi og styttir þér leið, þá líður þér varla eins og sigurvegari ef þú kemur fyrstur í mark á þann hátt. Það er eins og að ræna banka. Þú átt ekki peninganna", sagði Button. Sjá brautarlýsingu og stigastöðuna Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Jeoson Button ætlar að keppa á heiðarlegan hátt til að landa fyrsta meistaratitli sínum í Formúlu 1 og heitir því að beita ekki bolabrögðum ná markmiði sínu um helgina eða í þeim þremur mótum sem eftir eru á tímabilinu. Hann gæti orðið heimsmeistari í fyrsta skipti um helgina. Hann keppir á Suzuka brautinni um helgina og þar gerðist það 1989 að Alain Prost keyrði Ayrton Senna út úr brautinni þegar þeir voru saman hjá McLaren til að verða meistari. Nú er Button í liði með Rubens Barrichello og báðir geta orðið meistarar. "Ég er ekki þannig karakter að ég fari að beita slíkum brögðum. Mér myndi finnast að ég hefði svindlað á sjálfum mér. Ég myndi kannski hugsa öðruvísi ef Barrichello ekki félagi minn og ég hataði hann", sagði Button aðspurður um þankagang sinn. Hann þarf 5 stigum meira en Barrochello í móti helgarinnar til að verða meistari. "Ég myndi samt aldrei svindla til að sigra og svíkja fólk sem fylgist með Formúlu 1. Ef þú ert að keppa í hlaupi og styttir þér leið, þá líður þér varla eins og sigurvegari ef þú kemur fyrstur í mark á þann hátt. Það er eins og að ræna banka. Þú átt ekki peninganna", sagði Button. Sjá brautarlýsingu og stigastöðuna
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira