Orðrómurinn ekki haft áhrif á Icelandair Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. apríl 2009 13:54 Björgólfur Jóhannsson segir að ekki standi til að Icelandair leiti ásjár ríkisins. Mynd/ Vilhelm. Orðrómur um að Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra telji að ríkið þurfi að koma að eða taka yfir rekstur Icelandair að hluta til eða öllu leyti hefur ekki haft áhrif á félagið í dag, samkvæmt upplýsingum frá stjórnendum fyrirtækisins. Hermt var í fjölmiðlum í gær að Steingrímur hafi lýst þessum vilja sínum á fundi í Norðausturkjördæmi. „Ég held ég geti sagt að við höfum nú ekki orðið varir við nein áhrif, ennþá alla vega," segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group. „Þetta fór kannski ekki víða í fjölmiðlum í gær, en eitthvað þó. Og bréf hans hefur væntanlega haft einhver áhrif til baka," segir Björgólfur, en fjármálaráðuneytið sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem fram kemur að orðrómurinn sé tilhæfulaus. Aðspurður um það hvernig rekstur Icelandair Group gangi, segir Björgólfur að um sé að ræða tólf félög og reksturinn gangi misjafnlega. Heilt yfir séu menn þó sáttir. „Og Icelandair hefur staðið þessa bylgju mjög vel og sérstaklega get ég sagt að þær aðgerðir sem félagið var í á síðasta ári hafa verið að koma því til góða," segir Björgólfur. Björgólfur segist þó kannast við að einstakir hluthafar í Icelandair standi illa. Það hafi þó ekki áhrif á rekstur félagsins. Björgólfur segir að Icelandair hafi ekki leitað til ríkisins vegna efnahagskreppunnar og ekki standi til að gera það. Kosningar 2009 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Erlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Orðrómur um að Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra telji að ríkið þurfi að koma að eða taka yfir rekstur Icelandair að hluta til eða öllu leyti hefur ekki haft áhrif á félagið í dag, samkvæmt upplýsingum frá stjórnendum fyrirtækisins. Hermt var í fjölmiðlum í gær að Steingrímur hafi lýst þessum vilja sínum á fundi í Norðausturkjördæmi. „Ég held ég geti sagt að við höfum nú ekki orðið varir við nein áhrif, ennþá alla vega," segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group. „Þetta fór kannski ekki víða í fjölmiðlum í gær, en eitthvað þó. Og bréf hans hefur væntanlega haft einhver áhrif til baka," segir Björgólfur, en fjármálaráðuneytið sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem fram kemur að orðrómurinn sé tilhæfulaus. Aðspurður um það hvernig rekstur Icelandair Group gangi, segir Björgólfur að um sé að ræða tólf félög og reksturinn gangi misjafnlega. Heilt yfir séu menn þó sáttir. „Og Icelandair hefur staðið þessa bylgju mjög vel og sérstaklega get ég sagt að þær aðgerðir sem félagið var í á síðasta ári hafa verið að koma því til góða," segir Björgólfur. Björgólfur segist þó kannast við að einstakir hluthafar í Icelandair standi illa. Það hafi þó ekki áhrif á rekstur félagsins. Björgólfur segir að Icelandair hafi ekki leitað til ríkisins vegna efnahagskreppunnar og ekki standi til að gera það.
Kosningar 2009 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Erlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira