Djass í Iðnó 11. febrúar 2009 06:00 Nikolaj Bentzon Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Iðnó í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi og höfundur tónlistar á þessum tónleikum verður Nikolaj Bentzon, fyrrum píanóleikari og aðalstjórnandi Stórsveitar Danska ríkisútvarpsins. Í tónlist sinni leitar Bentzon áhrifa í arabískri tónlist, en slíkt verður að teljast mjög óvenjulegt í djasstónlist. Djass- og funktónlist blandast því ýmsum arabískum straumum í einstakri efnisskrá eins af fremstu tónlistarmönnum Dana. Nikolaj Bentzon (f. 1964) lék með Stórsveit Danska ríkisútvarpsins frá 1990 og stjórnaði frá 2001. Hann leiðir einnig eigin sveitir, en þeirra þekktust er funksveitin Bentzon Brotherhood og Tríó Nikolaj Bentzon. Bentzon hefur unnið til ýmissa verðlauna bæði fyrir tónsmíðar og píanóleik, m.a. hinna þekktu Jakob Gade-verðlauna í Danmörku. Hann hefur komið fram með fjölda þekktra tónlistarmanna s.s. Joe Lovano, Phil Woods, John Scofield, Carla Bley, David Sanborn og Joe Henderson. - pbb Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Iðnó í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi og höfundur tónlistar á þessum tónleikum verður Nikolaj Bentzon, fyrrum píanóleikari og aðalstjórnandi Stórsveitar Danska ríkisútvarpsins. Í tónlist sinni leitar Bentzon áhrifa í arabískri tónlist, en slíkt verður að teljast mjög óvenjulegt í djasstónlist. Djass- og funktónlist blandast því ýmsum arabískum straumum í einstakri efnisskrá eins af fremstu tónlistarmönnum Dana. Nikolaj Bentzon (f. 1964) lék með Stórsveit Danska ríkisútvarpsins frá 1990 og stjórnaði frá 2001. Hann leiðir einnig eigin sveitir, en þeirra þekktust er funksveitin Bentzon Brotherhood og Tríó Nikolaj Bentzon. Bentzon hefur unnið til ýmissa verðlauna bæði fyrir tónsmíðar og píanóleik, m.a. hinna þekktu Jakob Gade-verðlauna í Danmörku. Hann hefur komið fram með fjölda þekktra tónlistarmanna s.s. Joe Lovano, Phil Woods, John Scofield, Carla Bley, David Sanborn og Joe Henderson. - pbb
Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira