Woolworths vakin upp frá dauða sem netverslun 2. febrúar 2009 13:02 Verslunarkeðjan Woolworths sem varð gjaldþrota í lok síðasta árs verður vakin upp frá dauða sem netverslun. Baugur átti hlut í Woolworths er keðjan varð gjaldþrota en síðustu af 807 verslunum keðjunnar voru seldar í síðasta mánuði. Blaðið Guardian segir að stærsta netverslun Bretlands, Shop Direct, hafi nú fest kaup á Woolworths vörumerkinu og að næsta sumar muni sala hefjast undir því merki á vegum Shop Direct. Mark Newton-Jones forstjóri Shop Direct segir að Bretar hafi elskað Woolworths enda starfaði verslunarkeðjan þar í landi í eina öld. "Woolworth er stór hluti af sögu smásöluverlsunar í Bretlandi og því vildum við halda merkinu áfram á lofti," segir Jones. Kaupverðið er ekki gefið upp en samtíms kaupum á Woolworths merkinu festi Shop Direct kaup á Ladybird barnafatadeild keðjunnar. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Verslunarkeðjan Woolworths sem varð gjaldþrota í lok síðasta árs verður vakin upp frá dauða sem netverslun. Baugur átti hlut í Woolworths er keðjan varð gjaldþrota en síðustu af 807 verslunum keðjunnar voru seldar í síðasta mánuði. Blaðið Guardian segir að stærsta netverslun Bretlands, Shop Direct, hafi nú fest kaup á Woolworths vörumerkinu og að næsta sumar muni sala hefjast undir því merki á vegum Shop Direct. Mark Newton-Jones forstjóri Shop Direct segir að Bretar hafi elskað Woolworths enda starfaði verslunarkeðjan þar í landi í eina öld. "Woolworth er stór hluti af sögu smásöluverlsunar í Bretlandi og því vildum við halda merkinu áfram á lofti," segir Jones. Kaupverðið er ekki gefið upp en samtíms kaupum á Woolworths merkinu festi Shop Direct kaup á Ladybird barnafatadeild keðjunnar.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira