Raikkönen til McLaren og Alonso til Ferrari 28. september 2009 09:52 Alonso og Massa verða saman hjá Ferrari á næsta ári, en Raikkönen fer aftur til McLaren. mynd: Getty Images Allt bendir til þess að Finninn Kimi Raikkönen yfirgefi herbúðir Ferrari í lok þessa tímabils og gangi til liðs við McLaren að nýju. Hann ók hjá liðinu í fimm ár. Að sama skapi verður Fernando Alonso hjá Ferrari á næsta ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um það að Alonso fari til Ferrari, en nú virðast teikn á lofti þess efnis að ráðhagurinn verði tilkynntur á Suzuka brautinni í Japan um næstu helgi. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari segir tilkynningu þess efnis líklega á næstu dögum. Felipe Massa verður áfram ökumaður Ferrari og ekur á móti Alonso. Raikkönen starfaði í fimm ár með McLaren, en yfirgaf liðið til að vinna með Ferrari. Vist hans hefur ekki verið sérlega ábatasöm fyrir Ferrari og Raikkönen leiddist hreinlega meirihluta síðasta árs. Svo hefur bíllinn ekki virkað sem skyldi í ár. Raikkönen mun aka á móti Lewis Hamilton með McLaren og Nobert Haug hjá McLaren Mercedes segir að það verði ekki vandamál að tvær stórstjörnur vinni hjá McLaren. Liðið réð þó illa við að höndla Alonso og Hamilton árið 2007. Sjá meira um málið Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Allt bendir til þess að Finninn Kimi Raikkönen yfirgefi herbúðir Ferrari í lok þessa tímabils og gangi til liðs við McLaren að nýju. Hann ók hjá liðinu í fimm ár. Að sama skapi verður Fernando Alonso hjá Ferrari á næsta ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um það að Alonso fari til Ferrari, en nú virðast teikn á lofti þess efnis að ráðhagurinn verði tilkynntur á Suzuka brautinni í Japan um næstu helgi. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari segir tilkynningu þess efnis líklega á næstu dögum. Felipe Massa verður áfram ökumaður Ferrari og ekur á móti Alonso. Raikkönen starfaði í fimm ár með McLaren, en yfirgaf liðið til að vinna með Ferrari. Vist hans hefur ekki verið sérlega ábatasöm fyrir Ferrari og Raikkönen leiddist hreinlega meirihluta síðasta árs. Svo hefur bíllinn ekki virkað sem skyldi í ár. Raikkönen mun aka á móti Lewis Hamilton með McLaren og Nobert Haug hjá McLaren Mercedes segir að það verði ekki vandamál að tvær stórstjörnur vinni hjá McLaren. Liðið réð þó illa við að höndla Alonso og Hamilton árið 2007. Sjá meira um málið
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira