Hlær McLaren liðið meira á betri bíl? 4. júlí 2009 08:40 McLaren hefur ekki unnið mót á árinu, eftir að hafa landað meistaratitli ökumanna 2008. Afhroð McLaren í Formúlu 1 mótum ársins hafa verið algjör og Lewis Hamilton hefur ekki verið á verðlaunapalli á árinu, sjálfur heimsmeistarinn. McLaren menn hafa ákveðið að breyta um taktík hvað varðarn undirbúning bílanna fyrir næstu mót. Keppt er á Nurburgring í Þýskalandi um næstu helgi, en það hefur rignt alla vikuna. "Við greinum of mikið hvað við áttum að gera til að bæta bílinn. Nú verðum við bara að fara gömlu leiðina og kópera það sem önnur lið eru að gera og sjá hvort það virkar" sagði Marthin Whitmarsh hjá McLaren. Liðið mun mæta með endurbættan framvæng og betri framfjöðrun sem hefur valdið vandræðunum á þessu ári. Svo mætir liðið með mjög breyttan bíl eftir mótið á Nurburgring. "Það verður engin stórkostleg breyting á bílnum fyrir næsta mót, en við munum gera okkar besta á heimavelli Mercedes, þaðan sem silfurörvarnar frá fyrri tíð voru gerðar. Við höldum uppi merkinu eins og kostur er og ég vonast til að komast nær toppslagnum í næstu mótum", sagði heimsmeistarinn Lewis Hamilton. Sjá brautarlýsingu frá Nurburgring Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Afhroð McLaren í Formúlu 1 mótum ársins hafa verið algjör og Lewis Hamilton hefur ekki verið á verðlaunapalli á árinu, sjálfur heimsmeistarinn. McLaren menn hafa ákveðið að breyta um taktík hvað varðarn undirbúning bílanna fyrir næstu mót. Keppt er á Nurburgring í Þýskalandi um næstu helgi, en það hefur rignt alla vikuna. "Við greinum of mikið hvað við áttum að gera til að bæta bílinn. Nú verðum við bara að fara gömlu leiðina og kópera það sem önnur lið eru að gera og sjá hvort það virkar" sagði Marthin Whitmarsh hjá McLaren. Liðið mun mæta með endurbættan framvæng og betri framfjöðrun sem hefur valdið vandræðunum á þessu ári. Svo mætir liðið með mjög breyttan bíl eftir mótið á Nurburgring. "Það verður engin stórkostleg breyting á bílnum fyrir næsta mót, en við munum gera okkar besta á heimavelli Mercedes, þaðan sem silfurörvarnar frá fyrri tíð voru gerðar. Við höldum uppi merkinu eins og kostur er og ég vonast til að komast nær toppslagnum í næstu mótum", sagði heimsmeistarinn Lewis Hamilton. Sjá brautarlýsingu frá Nurburgring
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira