Umfjöllun: Slavica með stórleik og sigurkörfuna í toppslagnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2008 21:51 Slavica Dimovska tryggði Haukum sigurinn í kvöld Haukar komust á topp Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir 76-73 sigur á Hamar í toppslag deildarinnar á Ásvöllum í kvöld. Slavica Dimovska átti frábæran leik í liði Hauka, skoraði 38 stig og gerði síðan út um leikinn á æsispennandi lokasekúndum með ótrúlegri sigurkörfu langt fyrir utan þriggja stiga línuna. Leikurinn var sveiflukenndur og spennuþrunginn og bæði lið sýndu á sér ýmsar hliðar. Liðin náðu bæði góðu forskoti í leiknum en misstu það niður. Haukar voru þannig 15 stigum yfir í 1. leikhluta (28-13) en Hamar náði að minnka muninn niður í 2 stig fyrir hálfleik (44-42) og var síðan komið 8 stigum yfir í 3. leikhluta (48-56). Lokamínúturnar voru síðan æsispennandi eftir að Haukar höfðu skorað 9 fyrstu stig fjórða leikhlutans og komist yfir í 68-65. Annar góður sprettur og sex stig í röð komu Hamar yfir í 70-73 en þá var komið að þætti Slavicu. Hamar var þremur stigum yfir þegar 23 sekúndur voru og Haukar tóki leikhlé. Hamar lokaði á þriggja stiga skot frá Slavicu sem átti þá stoðsendingu á Kristrúnu Sigurjónsdóttur sem jafnaði leikinn með þriggja stiga körfu þegar 12 sekúndur voru eftir. Slavica stal síðan boltanum af Lakiste Barkus þegar sex sekúndur voru eftir brunaði fram og setti niður þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Slavica tók skotið mitt á milli miðju og þriggja stiga línunnar. Slavica Dimovska átti frábæran leik í liði Hauka og var með 38 stig, 7 fráköst, 6 stoðsendingar og 4 stolna bolta. Ragna Margrét Brynjarsdóttir var líka mjög sterk undir körfunni með 10 stig og 13 fráköst og fyrirliðinn Kristrún Sigurjónsdóttir setti síðan niður risastórt skot í lokin eftir að hafa verið lítið áberandi fram að því. Hjá Hamar voru erlendu leikmennirnir, Lakiste Barkus (20 stig, 5 stoðsendingar) og Julia Demirer (19 stig, 14 fráköst, 4 varin) í aðalhlutverki en Fanney Lind Guðmundsdóttir og Hafrún Hálfdánardóttir voru bestar af íslensku stelpunum. Haukar-Hamar 76-73 (44-42) Stig Hauka: Slavica Dimovska 38 (6 stoðs., 4 stolnir), Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10 (13 frák.), Guðbjörg Sverrisdóttir 8, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Telma Björk Fjalarsdóttir 7 (7 frák.), Helena Hólm 4, María Lind Sigurðardóttir 2.Stig Hamars: Lakiste Barkus 20 (5 stoðs.), Julia Demirer 19 (14 frák., 4 varin), Fanney Lind Guðmundsdóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7, Íris Ásgeirsdóttir 6, Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir 5. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Haukar komust á topp Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir 76-73 sigur á Hamar í toppslag deildarinnar á Ásvöllum í kvöld. Slavica Dimovska átti frábæran leik í liði Hauka, skoraði 38 stig og gerði síðan út um leikinn á æsispennandi lokasekúndum með ótrúlegri sigurkörfu langt fyrir utan þriggja stiga línuna. Leikurinn var sveiflukenndur og spennuþrunginn og bæði lið sýndu á sér ýmsar hliðar. Liðin náðu bæði góðu forskoti í leiknum en misstu það niður. Haukar voru þannig 15 stigum yfir í 1. leikhluta (28-13) en Hamar náði að minnka muninn niður í 2 stig fyrir hálfleik (44-42) og var síðan komið 8 stigum yfir í 3. leikhluta (48-56). Lokamínúturnar voru síðan æsispennandi eftir að Haukar höfðu skorað 9 fyrstu stig fjórða leikhlutans og komist yfir í 68-65. Annar góður sprettur og sex stig í röð komu Hamar yfir í 70-73 en þá var komið að þætti Slavicu. Hamar var þremur stigum yfir þegar 23 sekúndur voru og Haukar tóki leikhlé. Hamar lokaði á þriggja stiga skot frá Slavicu sem átti þá stoðsendingu á Kristrúnu Sigurjónsdóttur sem jafnaði leikinn með þriggja stiga körfu þegar 12 sekúndur voru eftir. Slavica stal síðan boltanum af Lakiste Barkus þegar sex sekúndur voru eftir brunaði fram og setti niður þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Slavica tók skotið mitt á milli miðju og þriggja stiga línunnar. Slavica Dimovska átti frábæran leik í liði Hauka og var með 38 stig, 7 fráköst, 6 stoðsendingar og 4 stolna bolta. Ragna Margrét Brynjarsdóttir var líka mjög sterk undir körfunni með 10 stig og 13 fráköst og fyrirliðinn Kristrún Sigurjónsdóttir setti síðan niður risastórt skot í lokin eftir að hafa verið lítið áberandi fram að því. Hjá Hamar voru erlendu leikmennirnir, Lakiste Barkus (20 stig, 5 stoðsendingar) og Julia Demirer (19 stig, 14 fráköst, 4 varin) í aðalhlutverki en Fanney Lind Guðmundsdóttir og Hafrún Hálfdánardóttir voru bestar af íslensku stelpunum. Haukar-Hamar 76-73 (44-42) Stig Hauka: Slavica Dimovska 38 (6 stoðs., 4 stolnir), Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10 (13 frák.), Guðbjörg Sverrisdóttir 8, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Telma Björk Fjalarsdóttir 7 (7 frák.), Helena Hólm 4, María Lind Sigurðardóttir 2.Stig Hamars: Lakiste Barkus 20 (5 stoðs.), Julia Demirer 19 (14 frák., 4 varin), Fanney Lind Guðmundsdóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7, Íris Ásgeirsdóttir 6, Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir 5.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira