English Pub í þýskri mynd 24. ágúst 2008 06:00 Arnar segist ekki hafa komist fyrir inni á barnum meðan á tökum stóð. MYND/Valli English Pub var undirlagður af kvikmyndatökufólki fyrr í vikunni, þegar þar fóru fram lokatökur á þýsk/íslenskri sjónvarpsmynd. „Þeir voru á barnum í næstum átján klukkustundir að taka upp efni. Það var ansi mikið af fólki þarna við vinnu og við eigendurnir komumst ekkert inn á staðinn á meðan tökur fóru fram," segir Arnar Þór Gíslason, eigandi English Pub, en þetta er í þriðja sinn sem hann lánar barinn undir tökur, en sakamálaþættirnir Svartir englar voru meðal annars teknir upp á barnum. „Við komumst aftur til vinnu eftir klukkan sjö í gær, það er búið að vera nóg að gera hjá okkur undanfarna daga vegna Ólympíuleikanna. Svo er vertíðin okkar að byrja aftur með enska boltanum þannig að það er allt komið á fullt sving, eins og maður segir á góðri íslensku." Arnar segir að lukkuhjólið vinsæla sé enn á sínum stað og segir að von sé á skemmtilegri nýjung í lukkuleikjunum. „Við erum að þróa með okkur eina hugmynd sem hefur fengið nafnið Skákklukka dauðans. Þetta verður skemmtilegur en stórhættulegur leikur," segir Arnar að lokum. - sm Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
English Pub var undirlagður af kvikmyndatökufólki fyrr í vikunni, þegar þar fóru fram lokatökur á þýsk/íslenskri sjónvarpsmynd. „Þeir voru á barnum í næstum átján klukkustundir að taka upp efni. Það var ansi mikið af fólki þarna við vinnu og við eigendurnir komumst ekkert inn á staðinn á meðan tökur fóru fram," segir Arnar Þór Gíslason, eigandi English Pub, en þetta er í þriðja sinn sem hann lánar barinn undir tökur, en sakamálaþættirnir Svartir englar voru meðal annars teknir upp á barnum. „Við komumst aftur til vinnu eftir klukkan sjö í gær, það er búið að vera nóg að gera hjá okkur undanfarna daga vegna Ólympíuleikanna. Svo er vertíðin okkar að byrja aftur með enska boltanum þannig að það er allt komið á fullt sving, eins og maður segir á góðri íslensku." Arnar segir að lukkuhjólið vinsæla sé enn á sínum stað og segir að von sé á skemmtilegri nýjung í lukkuleikjunum. „Við erum að þróa með okkur eina hugmynd sem hefur fengið nafnið Skákklukka dauðans. Þetta verður skemmtilegur en stórhættulegur leikur," segir Arnar að lokum. - sm
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira