Erfiðar aðstæður á Hólmsvelli í dag 7. júní 2008 21:44 Fyrri hringurinn á öðru móti ársins á Kaupþingsmótaröðinni var leikinn á Hólmsvelli á Leiru í dag. Ólafur Hreinn Jóhannsson úr GS hefur forystu í karlaflokki, en hann lék á þremur höggum yfir pari í dag - 75 höggum. Eins og sjá má á skorinu í dag voru aðstæður nokkuð erfiðar á mótinu vegna vinds og rigningar. Fimm kylfingar eru jafnir í öðru sætinu á eftir Ólafi, en það eru þeir Sigurbjörn Þorgeirsson úr GÓ, Davíð Már Vilhjálmsson úr GKj, Ólafur Björn Loftsson úr NK, Atli Elíasson og Pétur Óskar Sigurðsson úr GR. Keppni í kvennaflokki er mjög spennandi og þar deila þrjár konur með sér efsta sætinu eftir fyrri daginn. Þær Ragnhildur Sigurðardóttir GR, Ásta Birna Magnúsdóttir GK og Ragna Björk Ólafsdóttir GK eru efstar og jafnar á 83 höggum. Keppni hefst aftur klukkan 7:30 í fyrramálið. Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Fyrri hringurinn á öðru móti ársins á Kaupþingsmótaröðinni var leikinn á Hólmsvelli á Leiru í dag. Ólafur Hreinn Jóhannsson úr GS hefur forystu í karlaflokki, en hann lék á þremur höggum yfir pari í dag - 75 höggum. Eins og sjá má á skorinu í dag voru aðstæður nokkuð erfiðar á mótinu vegna vinds og rigningar. Fimm kylfingar eru jafnir í öðru sætinu á eftir Ólafi, en það eru þeir Sigurbjörn Þorgeirsson úr GÓ, Davíð Már Vilhjálmsson úr GKj, Ólafur Björn Loftsson úr NK, Atli Elíasson og Pétur Óskar Sigurðsson úr GR. Keppni í kvennaflokki er mjög spennandi og þar deila þrjár konur með sér efsta sætinu eftir fyrri daginn. Þær Ragnhildur Sigurðardóttir GR, Ásta Birna Magnúsdóttir GK og Ragna Björk Ólafsdóttir GK eru efstar og jafnar á 83 höggum. Keppni hefst aftur klukkan 7:30 í fyrramálið.
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira