Tuttugu sigrar í röð hjá Houston 13. mars 2008 09:56 Stuðningsmenn Houston fögnuðu næstlengstu sigurgöngu allra tíma í nótt NordcPhotos/GettyImages Nokkrir hörkuleikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt og þar bar hæst að Houston Rockets vann tuttugasta leik sinn í röð og er það jöfnun á næstlengstu sigurgöngu í sögu NBA deildarinnar. Houston var langt frá sínu besta gegn Atlanta á útivelli í nótt og skoraði ekki nema 32 stig í fyrri hálfleik. Atlanta liðið skoraði reyndar ekki nema 33 stig í fyrri hálfleik en eins og í leikjunum nítján þar á undan - var það Houston sem hafði betur í loking og tryggði sér 83-75 sigur. Tracy McGrady skoraði 29 stig fyrir Houston í leiknum, rétt eins og Joe Johnson hjá heimamönnum. Houston jafnaði þarna næstlengstu sigurgöngu allra tíma í NBA með 20. sigrinum í röð, en aðeins lið Lakers frá 1972 (33 sigrar í röð) og Milwaukee frá 1971 (20 sigrar í röð) hafa náð öðrum eins rispum í deildinni. Síðustu sjö sigrar Houston hafa komið eftir að miðherjinn Yao Ming meiddist. New Orleans Hornets gerði sér lítið fyrir og burstaði meistara San Antonio á heimavelli sínum 100-75. David West skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 26 stig og gaf 16 stoðsendingar. Tim Duncan og Tony Parker skoruðu 24 stig hvor fyrir San Antonio. Þessi leikur verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn á föstudagskvöldið. Orlando vann auðveldan sigur á LA Clippers á heimavelli 110-88 þar sem Dwight Howard skoraði 22 stig go hirti 13 fráköst fyrir heimamenn en Corey Maggette skoraði 22 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers. Boston burstaði Seattle 111-82. Kevin Garnett og Ray Allen skoruðu 18 stig hvor fyrir Boston en Kevin Durant skoraði 16 stig fyrir Seattle. :etta var 10. sigur Boston í röð. Philadelphia skellti Detroit nokkuð óvænt á útivelli 83-82. Andre Iguodala skoraði 22 stig fyrir Philadelphia en Rasheed Wallace skoraði 17 stig fyrir Detroit. New York stöðvaði sjö leikja taphrinu með 91-88 útisigri á Miami. Jamal Crawford skoraði 23 stig fyrir New York en Ricky Davis 27 fyrir Miami. New Jersey lagði Cleveland heima 104-99 þar sem Richard Jefferson skoraði 24 fyrir heimamenn en LeBron James skoraði 42 stig, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland. Utah skellti Milwaukee á útivelli í sveiflukenndum leik þar sem heimamenn glutruðu niður góðu forskoti undir lok fjórða leikhluta. Charlie Villanueva og Michael Redd skoruðu 26 stig fyrir Milwaukee en Deron Williams skoraði 26 stig og gaf 13 stoðsendingar fyrir Utah. Dallas rótburstaði Charlotte heima 118-93. Dirk Nowitzki var með 26 stig og 9 fráköst hjá Dallas en Raymond Felton 21 stig hjá Charlotte. Denver vann auðveldan sigur á Memphis 108-86. Kenyon Martin skoraði 23 stig fyrir Denver en Juan Navarro skoraði 16 fyrir heillum horfið lið Memphis. Loks vann Golden State góðan sigur á Toronto heima 117-106. TJ Ford skoraði 23 stig fyrir Toronto en Monta Ellis skoraði 33 stig fyrir Golden State og Baron Davis var með 23 stig og 15 stoðsendingar. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona yrði úrslitakeppnin ef hún byrjaði í dag NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Sjá meira
Nokkrir hörkuleikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt og þar bar hæst að Houston Rockets vann tuttugasta leik sinn í röð og er það jöfnun á næstlengstu sigurgöngu í sögu NBA deildarinnar. Houston var langt frá sínu besta gegn Atlanta á útivelli í nótt og skoraði ekki nema 32 stig í fyrri hálfleik. Atlanta liðið skoraði reyndar ekki nema 33 stig í fyrri hálfleik en eins og í leikjunum nítján þar á undan - var það Houston sem hafði betur í loking og tryggði sér 83-75 sigur. Tracy McGrady skoraði 29 stig fyrir Houston í leiknum, rétt eins og Joe Johnson hjá heimamönnum. Houston jafnaði þarna næstlengstu sigurgöngu allra tíma í NBA með 20. sigrinum í röð, en aðeins lið Lakers frá 1972 (33 sigrar í röð) og Milwaukee frá 1971 (20 sigrar í röð) hafa náð öðrum eins rispum í deildinni. Síðustu sjö sigrar Houston hafa komið eftir að miðherjinn Yao Ming meiddist. New Orleans Hornets gerði sér lítið fyrir og burstaði meistara San Antonio á heimavelli sínum 100-75. David West skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 26 stig og gaf 16 stoðsendingar. Tim Duncan og Tony Parker skoruðu 24 stig hvor fyrir San Antonio. Þessi leikur verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn á föstudagskvöldið. Orlando vann auðveldan sigur á LA Clippers á heimavelli 110-88 þar sem Dwight Howard skoraði 22 stig go hirti 13 fráköst fyrir heimamenn en Corey Maggette skoraði 22 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers. Boston burstaði Seattle 111-82. Kevin Garnett og Ray Allen skoruðu 18 stig hvor fyrir Boston en Kevin Durant skoraði 16 stig fyrir Seattle. :etta var 10. sigur Boston í röð. Philadelphia skellti Detroit nokkuð óvænt á útivelli 83-82. Andre Iguodala skoraði 22 stig fyrir Philadelphia en Rasheed Wallace skoraði 17 stig fyrir Detroit. New York stöðvaði sjö leikja taphrinu með 91-88 útisigri á Miami. Jamal Crawford skoraði 23 stig fyrir New York en Ricky Davis 27 fyrir Miami. New Jersey lagði Cleveland heima 104-99 þar sem Richard Jefferson skoraði 24 fyrir heimamenn en LeBron James skoraði 42 stig, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland. Utah skellti Milwaukee á útivelli í sveiflukenndum leik þar sem heimamenn glutruðu niður góðu forskoti undir lok fjórða leikhluta. Charlie Villanueva og Michael Redd skoruðu 26 stig fyrir Milwaukee en Deron Williams skoraði 26 stig og gaf 13 stoðsendingar fyrir Utah. Dallas rótburstaði Charlotte heima 118-93. Dirk Nowitzki var með 26 stig og 9 fráköst hjá Dallas en Raymond Felton 21 stig hjá Charlotte. Denver vann auðveldan sigur á Memphis 108-86. Kenyon Martin skoraði 23 stig fyrir Denver en Juan Navarro skoraði 16 fyrir heillum horfið lið Memphis. Loks vann Golden State góðan sigur á Toronto heima 117-106. TJ Ford skoraði 23 stig fyrir Toronto en Monta Ellis skoraði 33 stig fyrir Golden State og Baron Davis var með 23 stig og 15 stoðsendingar. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona yrði úrslitakeppnin ef hún byrjaði í dag
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Sjá meira