Getafe leggur bölvun á þjálfara 12. mars 2008 15:00 Það boðar ekki gott fyrir þjálfara að spila við Getafe í vetur NordcPhotos/GettyImages Það er nokkuð áhugavert að skoða hvað orðið hefur um þjálfara andstæðinga spænska liðsins Getafe á þessari leiktíð, ekki síst þegar kemur að andstæðingum liðsins í Evrópukeppninni. Þjálfarar fimm af sex þeirra liða sem mætt hafa Getafe í Uefa keppninni í vetur hafa þannig verið reknir í kring um leiki við Getafe. Lærisveinar Michael Laudrup mæta Benfica í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld og ef Getafe fer áfram úr þeirri viðureign væri þjálfara næstu mótherja liðsins líklega hollara að vera var um sig. Tottenham spilaði í riðli með Getafe í riðlakeppninni og þar þurfti Martin Jol að taka pokann sinn eftir 2-1 tap fyrir spænska liðinu. Þjálfari Hapoel Tel Aviv, Guy Luzon, sagði af sér fjórum dögum fyrir leik liðsins gegn Getafe og Anderlecht skipti einnig um þjálfara í milliriðlunum rétt áður en það mætti Getafe. AEK frá Aþenu rak þjálfara sinn Llorenc Serra Ferrer aðeins sólarhring fyrir leik gegn Getafe og nú síðast sagði Antonio Camacho af sér hjá Benfica eftir að hafa tapað fyrri leiknum gegn Getafe í 16-liða úrslitunum. Ekki nóg með þetta heldur rak Real Murcia í spænsku deildinni svo þjálfara sinn á dögunum eftir 3-0 tap gegn Getafe. "Mér finnst það oft á tíðum ekkert sérstaklega góð hugmynd þegar lið eru að skipta um þjálfara, en það hefur sannarlega gerst oft í kring um leiki við okkur í vetur," sagði Laudrup á heimasíðu Getafe. "Það hefur hins vegar reynst okkur ágætlega að mæta liðum í þessari stöðu svo mér er alveg sama þó það haldi áfram að gerast," sagði Daninn. Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Sjá meira
Það er nokkuð áhugavert að skoða hvað orðið hefur um þjálfara andstæðinga spænska liðsins Getafe á þessari leiktíð, ekki síst þegar kemur að andstæðingum liðsins í Evrópukeppninni. Þjálfarar fimm af sex þeirra liða sem mætt hafa Getafe í Uefa keppninni í vetur hafa þannig verið reknir í kring um leiki við Getafe. Lærisveinar Michael Laudrup mæta Benfica í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld og ef Getafe fer áfram úr þeirri viðureign væri þjálfara næstu mótherja liðsins líklega hollara að vera var um sig. Tottenham spilaði í riðli með Getafe í riðlakeppninni og þar þurfti Martin Jol að taka pokann sinn eftir 2-1 tap fyrir spænska liðinu. Þjálfari Hapoel Tel Aviv, Guy Luzon, sagði af sér fjórum dögum fyrir leik liðsins gegn Getafe og Anderlecht skipti einnig um þjálfara í milliriðlunum rétt áður en það mætti Getafe. AEK frá Aþenu rak þjálfara sinn Llorenc Serra Ferrer aðeins sólarhring fyrir leik gegn Getafe og nú síðast sagði Antonio Camacho af sér hjá Benfica eftir að hafa tapað fyrri leiknum gegn Getafe í 16-liða úrslitunum. Ekki nóg með þetta heldur rak Real Murcia í spænsku deildinni svo þjálfara sinn á dögunum eftir 3-0 tap gegn Getafe. "Mér finnst það oft á tíðum ekkert sérstaklega góð hugmynd þegar lið eru að skipta um þjálfara, en það hefur sannarlega gerst oft í kring um leiki við okkur í vetur," sagði Laudrup á heimasíðu Getafe. "Það hefur hins vegar reynst okkur ágætlega að mæta liðum í þessari stöðu svo mér er alveg sama þó það haldi áfram að gerast," sagði Daninn.
Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Sjá meira