Ég hefði étið Zlatan lifandi 30. janúar 2008 10:48 Zlatan hefði fengið að kenna á því hjá Bruno AFP Fyrrum varnarjaxlinn Pasquale Bruno hefur ekki mikið álit á mönnum eins og Zlatan Ibrahimovic og Alessandro Del Piero. Hann segir tíma til kominn til að kenna sænska framherjanum lexíu á knattspyrnuvellinum. Bruno gerði garðinn frægan m.a. hjá Juventus á níunda áratugnum og fékk viðurnefnið "Dýrið" fyrir hörku sína. Hann hefur undanfarið unnið í sjónvarpi og hefur ekki mikið álit á stjörnum dagsins í dag í ítalska boltanum. "Ibrahimovic er í sérflokki hvað tækni varðar, en hann er að láta varnarmenn líta mjög illa út með litlum óþokkabrögðum. Það er ótrúlegt að varnarmenn skuli ekki kenna honum lexíu," sagði Bruno og tók dæmi frá sínum eigin ferli. "Ef menn eins og Marco Van Basten og Gianluca Vialli voru hræddir við mig - getið þið rétt ímyndað ykkur hvað ég hefði gert við menn eins og Ibrahimovich. Ég hefði étið hann lifandi," sagði Bruno. Hann segir að Juventus-stjarnan Del Piero sé ofmetinn leikmaður. "Ekki reyna að segja mér að Del Piero sé súperstjarna. Ef hann er það - hvað voru þá menn eins og Lothar Matthäus og Careca? Voru þeir þá geimverur?" Bruno er líka mjög ósáttur við leikaraskap í knattspyrnunni í dag. "Við erum sannarlega ekki með bestu dómara í heimi hérna á Ítalíu eins og margir vilja meina - en leikmennirnir eru sannarlega ekki að hjálpa þeim að vinna vinnuna sína. Þú þarft ekki annað en að snerta þessa framherja í dag og þá hrynja þeir í grasið og væla. Ítalskir framherjar hugsa bara um eyrnalokka, húðflúr, næturklúbba og verslunarferðir. Ég þoli ekki leikara sem fiska menn í leikbönn," sagði Bruno, sem á sínum tíma varð Evrópumeistari með Juventus og spilaði líka með Fiorentina, Lecce, Hearts og Wigan á Englandi. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Fyrrum varnarjaxlinn Pasquale Bruno hefur ekki mikið álit á mönnum eins og Zlatan Ibrahimovic og Alessandro Del Piero. Hann segir tíma til kominn til að kenna sænska framherjanum lexíu á knattspyrnuvellinum. Bruno gerði garðinn frægan m.a. hjá Juventus á níunda áratugnum og fékk viðurnefnið "Dýrið" fyrir hörku sína. Hann hefur undanfarið unnið í sjónvarpi og hefur ekki mikið álit á stjörnum dagsins í dag í ítalska boltanum. "Ibrahimovic er í sérflokki hvað tækni varðar, en hann er að láta varnarmenn líta mjög illa út með litlum óþokkabrögðum. Það er ótrúlegt að varnarmenn skuli ekki kenna honum lexíu," sagði Bruno og tók dæmi frá sínum eigin ferli. "Ef menn eins og Marco Van Basten og Gianluca Vialli voru hræddir við mig - getið þið rétt ímyndað ykkur hvað ég hefði gert við menn eins og Ibrahimovich. Ég hefði étið hann lifandi," sagði Bruno. Hann segir að Juventus-stjarnan Del Piero sé ofmetinn leikmaður. "Ekki reyna að segja mér að Del Piero sé súperstjarna. Ef hann er það - hvað voru þá menn eins og Lothar Matthäus og Careca? Voru þeir þá geimverur?" Bruno er líka mjög ósáttur við leikaraskap í knattspyrnunni í dag. "Við erum sannarlega ekki með bestu dómara í heimi hérna á Ítalíu eins og margir vilja meina - en leikmennirnir eru sannarlega ekki að hjálpa þeim að vinna vinnuna sína. Þú þarft ekki annað en að snerta þessa framherja í dag og þá hrynja þeir í grasið og væla. Ítalskir framherjar hugsa bara um eyrnalokka, húðflúr, næturklúbba og verslunarferðir. Ég þoli ekki leikara sem fiska menn í leikbönn," sagði Bruno, sem á sínum tíma varð Evrópumeistari með Juventus og spilaði líka með Fiorentina, Lecce, Hearts og Wigan á Englandi.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn