BMW í vanda 24. janúar 2008 18:10 Nick Heidfeld lét sér leiðast á fæingu í dag Nordic Photos / Getty Images Það hefur sýnt sig að BMW liðið hefur ekki verið á því flugi sem liðið ætlaði eftir að hafa frumsýnt bíla sína. Liðsmenn BMW voru ekki meðal fremstu manna á Valencia brautinni í dag, þar sem Finnarnir Kimi Raikkönen á Ferrari og Heikki Kovalainen á McLaren voru fljótastir og nýliðinn Kazuki Nakajima á Williams þriðji. Tæknistjóri BMW, Willy Rampf er þó sannfærður að allt muni ganga liðinu að óskum í fyrsta mótinu í Melbourne í mars. ,,Áreiðanleiki bílsins er góður. Hann er traustur og ekkert sérstakt hefur bilað á æfingunum í Valencia. En við verðum að bæta aksturseiginleika bílsins, auka hraðann," sagði Rampf. BMW æfir næst í Barcelona í byrjun febrúar og mætir þá með endurbættan bíl, en Nick Heidfeld ökumaður liðsins sagði í vikunni að BMW væri ekki eins vel sett og í upphafi árs í fyrra. BMW stefnir á fyrsta sigurinn í Formúlu 1 á þessu ári. Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Það hefur sýnt sig að BMW liðið hefur ekki verið á því flugi sem liðið ætlaði eftir að hafa frumsýnt bíla sína. Liðsmenn BMW voru ekki meðal fremstu manna á Valencia brautinni í dag, þar sem Finnarnir Kimi Raikkönen á Ferrari og Heikki Kovalainen á McLaren voru fljótastir og nýliðinn Kazuki Nakajima á Williams þriðji. Tæknistjóri BMW, Willy Rampf er þó sannfærður að allt muni ganga liðinu að óskum í fyrsta mótinu í Melbourne í mars. ,,Áreiðanleiki bílsins er góður. Hann er traustur og ekkert sérstakt hefur bilað á æfingunum í Valencia. En við verðum að bæta aksturseiginleika bílsins, auka hraðann," sagði Rampf. BMW æfir næst í Barcelona í byrjun febrúar og mætir þá með endurbættan bíl, en Nick Heidfeld ökumaður liðsins sagði í vikunni að BMW væri ekki eins vel sett og í upphafi árs í fyrra. BMW stefnir á fyrsta sigurinn í Formúlu 1 á þessu ári.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira