Veggkrot eftir listamanninn Banksy slegið á 23 milljónir kr. Friðrik Indriðason skrifar 15. janúar 2008 08:19 Veggur á húsi í London var boðinn upp á netinu og að lokum sleginn á rúmlega 23 milljónir króna. Á veggnum er verk eftir hin dularfulla veggkrotslistamann Banksy. Þetta verk Banksy prýðir vegg á fjölmiðlafyrirtæki við Portobelloroad í vesturhluta London. Það var sett til sölu á uppboðsvefnum eBay og bárust alls 69 tilboð í verkið. Um er að ræða stærsta verk eftir Banksy sem selt hefur verið á uppboði. Það athyglisverða við þetta allt er að enginn veit með vissu hver Banksy er. Ekki var um að ræða að Banksy hefði málað verkið í skjóli nætur heldur fékk hann fólk til að setja dúk yfir vegginn svo hann gæti krotað verkið í friði. Á ebay var að finna nákvæma lýsingu á því hvernig Banksy tókst að mála verkið án þess að upp kæmist hver hann í rauninni er. Listfræðingar eru sammála um að hæfileikar Banksy sem myndlistarmanns séu óumdeildanlegir og nú þykir enginn maður með mönnum meðal listunnenda í Bretlandi og víðar nema viðkomandi eigi verk eftir hann. Sá sem keypti vegginn verður nú að skera hann í burtu frá húsinu og byggja annan vegg í staðinn og er talið að slíkt muni kosta um 700.000 krónur í viðbót við kaupverðið. Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Veggur á húsi í London var boðinn upp á netinu og að lokum sleginn á rúmlega 23 milljónir króna. Á veggnum er verk eftir hin dularfulla veggkrotslistamann Banksy. Þetta verk Banksy prýðir vegg á fjölmiðlafyrirtæki við Portobelloroad í vesturhluta London. Það var sett til sölu á uppboðsvefnum eBay og bárust alls 69 tilboð í verkið. Um er að ræða stærsta verk eftir Banksy sem selt hefur verið á uppboði. Það athyglisverða við þetta allt er að enginn veit með vissu hver Banksy er. Ekki var um að ræða að Banksy hefði málað verkið í skjóli nætur heldur fékk hann fólk til að setja dúk yfir vegginn svo hann gæti krotað verkið í friði. Á ebay var að finna nákvæma lýsingu á því hvernig Banksy tókst að mála verkið án þess að upp kæmist hver hann í rauninni er. Listfræðingar eru sammála um að hæfileikar Banksy sem myndlistarmanns séu óumdeildanlegir og nú þykir enginn maður með mönnum meðal listunnenda í Bretlandi og víðar nema viðkomandi eigi verk eftir hann. Sá sem keypti vegginn verður nú að skera hann í burtu frá húsinu og byggja annan vegg í staðinn og er talið að slíkt muni kosta um 700.000 krónur í viðbót við kaupverðið.
Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira