Þeir ríku verða ríkari … 1. nóvember 2008 00:01 „Mun þessi vinningur hafa merkjanleg áhrif á líf mitt? Nei,“ sagði Keenan Altunis, 33 ára, þegar hann tók við fyrstu greiðslunni af „Ein milljón á ári“-vinningi ríkishappdrættis New York. Altunis, sem vinnur hjá fjárfestingarbanka í London og er margmilljónamæringur, mun héðan í frá þiggja eina milljón í viðbót, á ári. Altunis segist vera „forfallinn lottóspilari“ og ekki geta staðist freistinguna að biðja mömmu sína um að kaupa fyrir sig fjóra 30 dollara miða í happdrættinu þegar hann var í heimsókn hjá henni í haust. Nú, eftir að hann hefur unnið, segist hann þó hafa blendnar tilfinningar til vinningsins. Hann vill því forðast sviðsljósið og tala sem minnst um vinninginn, sérstaklega vegna þess hversu margir af vinum hans hafa tapað vinnunni. „En ekki misskilja mig, milljón á ári er fullt af peningum.“ Engar fréttir hafa enn borist af því hvort Altunis hyggist gefa hluta vinningsins til góðgerðarmála. … og fátækari fá betri græjurÁhugi verslunarkeðjunnar WalMart á sjálfbærri þróun hefur vakið athygli. Fyrirtækið býst við stórfelldum breytingum á neyslumunstri um allan heim. Nýverið lýsti Lee Scott, forstjóri WalMart, því yfir að til dæmis myndi fólk hætta að kaupa ódýr raftæki sem entust aðeins í skamman tíma. „Neytendur verða æ meðvitaðri um sjálfbæra þróun og munu því hætta að kaupa fjögurra dollara brauðristir sem endast bara í eitt ár. Í staðinn mun fólk kaupa hluti sem endast þeim alla ævi.“ WalMart hyggst græða á þessari þróun með því að selja heimilistæki sem endast lengur, tíu til fimmtán ár að jafnaði. Á gráa svæðinu Erlent Markaðir Viðskipti Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira
„Mun þessi vinningur hafa merkjanleg áhrif á líf mitt? Nei,“ sagði Keenan Altunis, 33 ára, þegar hann tók við fyrstu greiðslunni af „Ein milljón á ári“-vinningi ríkishappdrættis New York. Altunis, sem vinnur hjá fjárfestingarbanka í London og er margmilljónamæringur, mun héðan í frá þiggja eina milljón í viðbót, á ári. Altunis segist vera „forfallinn lottóspilari“ og ekki geta staðist freistinguna að biðja mömmu sína um að kaupa fyrir sig fjóra 30 dollara miða í happdrættinu þegar hann var í heimsókn hjá henni í haust. Nú, eftir að hann hefur unnið, segist hann þó hafa blendnar tilfinningar til vinningsins. Hann vill því forðast sviðsljósið og tala sem minnst um vinninginn, sérstaklega vegna þess hversu margir af vinum hans hafa tapað vinnunni. „En ekki misskilja mig, milljón á ári er fullt af peningum.“ Engar fréttir hafa enn borist af því hvort Altunis hyggist gefa hluta vinningsins til góðgerðarmála. … og fátækari fá betri græjurÁhugi verslunarkeðjunnar WalMart á sjálfbærri þróun hefur vakið athygli. Fyrirtækið býst við stórfelldum breytingum á neyslumunstri um allan heim. Nýverið lýsti Lee Scott, forstjóri WalMart, því yfir að til dæmis myndi fólk hætta að kaupa ódýr raftæki sem entust aðeins í skamman tíma. „Neytendur verða æ meðvitaðri um sjálfbæra þróun og munu því hætta að kaupa fjögurra dollara brauðristir sem endast bara í eitt ár. Í staðinn mun fólk kaupa hluti sem endast þeim alla ævi.“ WalMart hyggst græða á þessari þróun með því að selja heimilistæki sem endast lengur, tíu til fimmtán ár að jafnaði.
Á gráa svæðinu Erlent Markaðir Viðskipti Mest lesið Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira