Nauta Osso buco 21. febrúar 2008 00:01 Uppskrift af Nóatún.is Nauta Osso buco 1 kg osso buco í sneiðum 50 gr smjör 2 msk hveiti Pipar nýmalaður Salt 1 laukur stór saxaður 2 sellirístönglar saxaðir smátt 2 gulrætur skornar í litla bita 250 ml. hvítvín 500 g tómatar vel þroskaðir 2 msk. Tómatþykkni Sítrónubörkur tvær ræmur 1 lárviðarlauf Kjötið er kryddað með salti og pipar, velt upp úr kryffuðu hveiti og brúnað vel á heitri pönnu. Kjötið er síðan sett í þykkbotna pott. Grænmetið er steikt á pönnu þar til það er rétt að fara að taka lit. 100 ml af hvítvíni hellt yfir,látið sjóða næstum alveg niður og botninn á pönnunni skafinn með sleif á meðan. Grænmetinu er þá hellt yfir kjötið,og síðan tómötum, tómatþykkni, sítrónuberki ,lárviðarlaufi og afgangnum af hvitvíninu. Hitað að suðu og lok sett á pottinn og látið malla við mjög vægan hita í um 2 klst. og hrært öðru hverju og vatni bætt í ef þarf en sósan á að vera þykk og bragðmikil. Að lokum er sósan smökkuð til og kjötið borið fram í sósunni. Jólamatur Nautakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Uppskrift af Nóatún.is Nauta Osso buco 1 kg osso buco í sneiðum 50 gr smjör 2 msk hveiti Pipar nýmalaður Salt 1 laukur stór saxaður 2 sellirístönglar saxaðir smátt 2 gulrætur skornar í litla bita 250 ml. hvítvín 500 g tómatar vel þroskaðir 2 msk. Tómatþykkni Sítrónubörkur tvær ræmur 1 lárviðarlauf Kjötið er kryddað með salti og pipar, velt upp úr kryffuðu hveiti og brúnað vel á heitri pönnu. Kjötið er síðan sett í þykkbotna pott. Grænmetið er steikt á pönnu þar til það er rétt að fara að taka lit. 100 ml af hvítvíni hellt yfir,látið sjóða næstum alveg niður og botninn á pönnunni skafinn með sleif á meðan. Grænmetinu er þá hellt yfir kjötið,og síðan tómötum, tómatþykkni, sítrónuberki ,lárviðarlaufi og afgangnum af hvitvíninu. Hitað að suðu og lok sett á pottinn og látið malla við mjög vægan hita í um 2 klst. og hrært öðru hverju og vatni bætt í ef þarf en sósan á að vera þykk og bragðmikil. Að lokum er sósan smökkuð til og kjötið borið fram í sósunni.
Jólamatur Nautakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira