Van Damme sem Van Damme 13. nóvember 2008 03:15 Harðhaus tíunda áratugarins Van Damme leikur sjálfan sig. Kvikmyndin JCVD var frumsýnd í Bandaríkjunum um síðustu helgi við nokkra undrun og furðu bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Myndin er að hluta til sannsöguleg, enda byggð á ævi og störfum hasarmyndahetjunnar Jean-Claude Van Damme og þeirri tilvistarkreppu sem hann hefur mátt upplifa nú þegar hann hefur ekki leikið í vinsælli mynd í tíu ár. Jean-Claude Van Damme fer sjálfur með aðal- og titilhlutverk myndarinnar og þykir standa sig með mikilli prýði; gagnrýnendur hrífast sérlega af atriði þar sem hann fellir grímuna, grætur og talar beint í myndavélina. Atriðið þykir afhjúpa algerlega nýja hlið á þessum einum helsta harðhaus tíunda áratugar síðustu aldar. Leikstjóri myndarinnar er Frakkinn Mabrouk El Mechri og samdi hann einnig handritið, eða öllu heldur, endurskrifaði það upp úr eldra handriti annara höfunda. „Í fyrri útgáfu handritsins var bara gert grín að Van Damme," segir El Mechri. „Það var alveg augljóst að höfundarnir voru ekki aðdáendur hans." Þess má því vænta að myndin JCVD takist á við viðfangsefni sitt af virðingu. - vþ Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin JCVD var frumsýnd í Bandaríkjunum um síðustu helgi við nokkra undrun og furðu bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Myndin er að hluta til sannsöguleg, enda byggð á ævi og störfum hasarmyndahetjunnar Jean-Claude Van Damme og þeirri tilvistarkreppu sem hann hefur mátt upplifa nú þegar hann hefur ekki leikið í vinsælli mynd í tíu ár. Jean-Claude Van Damme fer sjálfur með aðal- og titilhlutverk myndarinnar og þykir standa sig með mikilli prýði; gagnrýnendur hrífast sérlega af atriði þar sem hann fellir grímuna, grætur og talar beint í myndavélina. Atriðið þykir afhjúpa algerlega nýja hlið á þessum einum helsta harðhaus tíunda áratugar síðustu aldar. Leikstjóri myndarinnar er Frakkinn Mabrouk El Mechri og samdi hann einnig handritið, eða öllu heldur, endurskrifaði það upp úr eldra handriti annara höfunda. „Í fyrri útgáfu handritsins var bara gert grín að Van Damme," segir El Mechri. „Það var alveg augljóst að höfundarnir voru ekki aðdáendur hans." Þess má því vænta að myndin JCVD takist á við viðfangsefni sitt af virðingu. - vþ
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira