Hamilton bíður niðurstöðu áfrýjunardómstóls FIA 22. september 2008 17:57 Lewis Hamilton vann í Belgíu, en sigurinn var dæmdur af honum eftir mótið. Bretinn Lewis Hamilton mætti í dag til viðræðna við áfrýjunardómstól FIA í París. Á fundinum var tekin fyrir áfrýjun McLaren vegna ákvörðun dómara á mótinu í Spa á dögunum. Dómarar mótsins dæmdu sigur af Hamilton eftir að þeir skoðuðu sjónvarpsmyndir af framúrakstri hans á Kimi Raikkönen. Þeir töldu Hamilton brotlegan og gáfu honum 25 sekúndna refsingu eftir mótið. Í staðinn fyrir sigur, þá hlaut hann bronsið og Felipe Massa hjá Ferrari vann mótið. McLaren menn voru ekki sáttir og áfrýjuðu ákvörðun dómaranna. Málið var tekið fyrir í dag. Lögmenn McLaren lögðu fram gögn og Hamilton vitnaði í málinu. McLaren-menn telja að brotið hafi verið freklega á Hamilton í málinu og leggja helst til grundvallar því sjónarmiði að keppnisstjóri mótsins hafi sagt Hamilton aka löglega. Áfrýjunardómstóll FIA kallaði til fjölda vitna í dag og úrskurðar í málinu á morgun. Sjá nánar á kappakstur.is. Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton mætti í dag til viðræðna við áfrýjunardómstól FIA í París. Á fundinum var tekin fyrir áfrýjun McLaren vegna ákvörðun dómara á mótinu í Spa á dögunum. Dómarar mótsins dæmdu sigur af Hamilton eftir að þeir skoðuðu sjónvarpsmyndir af framúrakstri hans á Kimi Raikkönen. Þeir töldu Hamilton brotlegan og gáfu honum 25 sekúndna refsingu eftir mótið. Í staðinn fyrir sigur, þá hlaut hann bronsið og Felipe Massa hjá Ferrari vann mótið. McLaren menn voru ekki sáttir og áfrýjuðu ákvörðun dómaranna. Málið var tekið fyrir í dag. Lögmenn McLaren lögðu fram gögn og Hamilton vitnaði í málinu. McLaren-menn telja að brotið hafi verið freklega á Hamilton í málinu og leggja helst til grundvallar því sjónarmiði að keppnisstjóri mótsins hafi sagt Hamilton aka löglega. Áfrýjunardómstóll FIA kallaði til fjölda vitna í dag og úrskurðar í málinu á morgun. Sjá nánar á kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira