Dregur úr veltu í smásöluverslun 12. september 2008 13:05 Bandaríkjamenn hafa verið tregari en áður til að taka upp veskið eftir að atvinnuleysi jókst og fasteignaverð lækkaði. Mynd/AFP Velta í smásöluverslun dróst saman um 0,3 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í ágúst, samkvæmt gögnum sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá í dag. Þetta er annar mánuðurinn í röð sem dregur úr veltunni en í júlí dróst hún saman um 0,5 prósent á milli mánaða. Greinendur segja samdrátturinn vísbendingar um horfurnar í efnahagslífinu vestanhafs enda haldi neytendur að sér höndum í því verðbólguskoti sem hafi verið að ganga yfir. Bloomberg-fréttastofan bendir á að séu viðskipti með bíla og ökutæki undanskilin tölunum hafi veltan dregist saman um 0,7 prósent á milli mánaða. Viðlíka samdráttur hefur ekki sést á árinu. Niðurstaðan er þvert á væntingar en greinendur í könnun Bloomberg en þeir höfðu reiknað með því að veltan myndi aukst um 0,2 prósent - ef frá er talin viðskipti með ökutæki. Þetta er þó í samræmi við aukið atvinnuleysi og lækkandi húsnæðisverð vestanhafs síðastliðið ár. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Velta í smásöluverslun dróst saman um 0,3 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í ágúst, samkvæmt gögnum sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá í dag. Þetta er annar mánuðurinn í röð sem dregur úr veltunni en í júlí dróst hún saman um 0,5 prósent á milli mánaða. Greinendur segja samdrátturinn vísbendingar um horfurnar í efnahagslífinu vestanhafs enda haldi neytendur að sér höndum í því verðbólguskoti sem hafi verið að ganga yfir. Bloomberg-fréttastofan bendir á að séu viðskipti með bíla og ökutæki undanskilin tölunum hafi veltan dregist saman um 0,7 prósent á milli mánaða. Viðlíka samdráttur hefur ekki sést á árinu. Niðurstaðan er þvert á væntingar en greinendur í könnun Bloomberg en þeir höfðu reiknað með því að veltan myndi aukst um 0,2 prósent - ef frá er talin viðskipti með ökutæki. Þetta er þó í samræmi við aukið atvinnuleysi og lækkandi húsnæðisverð vestanhafs síðastliðið ár.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira