Virgin Atlantic flýgur inn úr góðu ári 26. ágúst 2008 10:01 Sir Richard Branson, meirihlutaeigandi Virgin Atlantic. Mynd/AFP Rekstrarhagnaður breska millilandaflugfélagsins Virgin Atlantic nam 34,8 milljónum punda, jafnvirði 5,3 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Til samanburðar nam hagnaðurinn litlum sex milljónum punda í hitteðfyrra. 5,7 milljónir farþega flugu með Virgin Atlantic á síðasta ári sem er 7,6 prósenta aukning á milli ára. Farþegum á viðskiptamannarými fjölgaði um 22 prósent á milli ára og heldur það uppi góðri afkomu flugfélagsins, að sögn breska ríkisútvarpsins (BBC). Útvarpið bætir því sömuleiðis við að vandræði hjá British Airways í nýju álmunni á Heathrow hafi valdið gremju hjá farþegum sem horfi í tímann og hafi þeir því farið yfir til Virgin Atlantic. Stjórnendur munu hafa hliðrað þannig til í rekstrinum að flugfélagið er eitt fárra flugfélaga á meginlandi Evrópu sem koma ágætlega inn í nýtt ár þrátt fyrir hátt eldsneytisverð og aukinn rekstrarkostnað. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Rekstrarhagnaður breska millilandaflugfélagsins Virgin Atlantic nam 34,8 milljónum punda, jafnvirði 5,3 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Til samanburðar nam hagnaðurinn litlum sex milljónum punda í hitteðfyrra. 5,7 milljónir farþega flugu með Virgin Atlantic á síðasta ári sem er 7,6 prósenta aukning á milli ára. Farþegum á viðskiptamannarými fjölgaði um 22 prósent á milli ára og heldur það uppi góðri afkomu flugfélagsins, að sögn breska ríkisútvarpsins (BBC). Útvarpið bætir því sömuleiðis við að vandræði hjá British Airways í nýju álmunni á Heathrow hafi valdið gremju hjá farþegum sem horfi í tímann og hafi þeir því farið yfir til Virgin Atlantic. Stjórnendur munu hafa hliðrað þannig til í rekstrinum að flugfélagið er eitt fárra flugfélaga á meginlandi Evrópu sem koma ágætlega inn í nýtt ár þrátt fyrir hátt eldsneytisverð og aukinn rekstrarkostnað.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira