NBA í nótt: Shaq öflugur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. desember 2008 09:15 Shaq var öflugur í nótt. Nordic Photos / Getty Images Phoenix átti ekki í vandræðum með Oklahoma í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir fjarveru Steve Nash og villuvandræði Amare Stoudemire, þökk sé Shaquille O'Neal. Phoenix vann leikinn, 110-102, en Nash gat aðeins spilað í níu mínútur í leiknum vegna bakmeiðsla og Stoudemire gat lítið beitt sér í leiknum. „Þegar að Nash fór af velli og Amare lenti í vandræðum þurfti Shaq í rauninni að gerast leikstjórnandi liðsins og aðalskorari á tímapunkti," sagði Terry Porter, þjálfari Phoenix, eftir leikinn en Shaq skoraði 28 stig í leiknum og tók tólf fráköst. Alls hitti hann úr tíu af tólf skotum sínum utan af velli. Hann færði sig upp í níunda sæti á lista stigahæstu leikmanna deildarinnar frá upphafi, upp fyrir Dominique Wilkins. „Þetta er það sem ég hef sagt þeim allt tímabilið. Ég get enn náð svona góðum tölum. Menn virðast stundum halda að ég geti þetta ekki lengur vegna þess að ég er orðinn 35 ára gamall," sagði O'Neal eftir leik. Jason Richardson skoraði 20 stig fyrir Phoenix og Matt Barnes nítján. Hjá Oklahoma var Russell Westbrook stigahæstur með 31 stig og Jeff Green kom næstur með 22. Golden State vann Toronto, 117-111. Stephen Jackson skoraði 30 stig fyrir Golden State og Marco Belinelli 23. Detroit vann Orlando, 88-82. Rodney Stuckey skoraði nítján stig fyrir Detroit sem vann sinn fjórða sigur á Orlando í röð. Atlanta vann Denver, 109-91. Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta. Chicago vann New Jersey, 100-87. Nýliðinn Derrick Rose var með 21 stig og þrettán stoðsendingar fyrir Chicago. Ben Gordon var stigahæstur með 24 stig. Minnesota vann Memphis, 108-98, í framlengdum leik. Al Jefferson skoraði 38 stig fyrir Minnesota, þar af níu í framlengingunni. Hann tók einnig sextán fráköst í leiknum. Washington vann Houston, 89-87. Antawn Jamison skoraði 30 stig og Andray Blatche sextán auk þess sem hann tók átta fráköst. Þetta var fyrsti sigur Washington á útivelli í síðustu sex útileikjum sínum. Utah vann Philadelphia, 112-95. Deron Williams var með 27 stig fyrir Utah. Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Sjá meira
Phoenix átti ekki í vandræðum með Oklahoma í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir fjarveru Steve Nash og villuvandræði Amare Stoudemire, þökk sé Shaquille O'Neal. Phoenix vann leikinn, 110-102, en Nash gat aðeins spilað í níu mínútur í leiknum vegna bakmeiðsla og Stoudemire gat lítið beitt sér í leiknum. „Þegar að Nash fór af velli og Amare lenti í vandræðum þurfti Shaq í rauninni að gerast leikstjórnandi liðsins og aðalskorari á tímapunkti," sagði Terry Porter, þjálfari Phoenix, eftir leikinn en Shaq skoraði 28 stig í leiknum og tók tólf fráköst. Alls hitti hann úr tíu af tólf skotum sínum utan af velli. Hann færði sig upp í níunda sæti á lista stigahæstu leikmanna deildarinnar frá upphafi, upp fyrir Dominique Wilkins. „Þetta er það sem ég hef sagt þeim allt tímabilið. Ég get enn náð svona góðum tölum. Menn virðast stundum halda að ég geti þetta ekki lengur vegna þess að ég er orðinn 35 ára gamall," sagði O'Neal eftir leik. Jason Richardson skoraði 20 stig fyrir Phoenix og Matt Barnes nítján. Hjá Oklahoma var Russell Westbrook stigahæstur með 31 stig og Jeff Green kom næstur með 22. Golden State vann Toronto, 117-111. Stephen Jackson skoraði 30 stig fyrir Golden State og Marco Belinelli 23. Detroit vann Orlando, 88-82. Rodney Stuckey skoraði nítján stig fyrir Detroit sem vann sinn fjórða sigur á Orlando í röð. Atlanta vann Denver, 109-91. Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta. Chicago vann New Jersey, 100-87. Nýliðinn Derrick Rose var með 21 stig og þrettán stoðsendingar fyrir Chicago. Ben Gordon var stigahæstur með 24 stig. Minnesota vann Memphis, 108-98, í framlengdum leik. Al Jefferson skoraði 38 stig fyrir Minnesota, þar af níu í framlengingunni. Hann tók einnig sextán fráköst í leiknum. Washington vann Houston, 89-87. Antawn Jamison skoraði 30 stig og Andray Blatche sextán auk þess sem hann tók átta fráköst. Þetta var fyrsti sigur Washington á útivelli í síðustu sex útileikjum sínum. Utah vann Philadelphia, 112-95. Deron Williams var með 27 stig fyrir Utah. Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins