Smith aftur á flug 4. september 2008 05:00 Seth Rogen, upprennandi grínsnillingur, leikur í nýrri mynd Kevins Smith. Aðdáendur Kevins Smith geta glaðst yfir því að annað sýnishorn úr myndinni Zack and Miri Make a Porno er komið á vefinn. Myndin segir frá tveimur vinum, leiknum af Seth Rogen og Elizabeth Banks, sem eru svo blönk að þau ákveða að gera klámmynd. Sjá má Justin Long bregða fyrir í feluhlutverki og Darryl Robinson í aukahlutverki. Sýnishornið er svokallað „red-band“ sem þýðir að myndin er full af nekt, blótsyrðum og öðrum óskunda. Sýnishornið má finna á empireonline.co.uk. Smith-fróðir menn segja myndina hugsanlega meðal hans bestu og fullkomna blöndu óheftra efnistaka eins og sjá má í Jay and Silent Bob-myndunum og fullorðinslegrar nálgunar á samskipti kynjanna, eins og í Chasing Amy. Og svo er víst vísun í Star Wars, svo allir fái nú sitt. - kbs Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Aðdáendur Kevins Smith geta glaðst yfir því að annað sýnishorn úr myndinni Zack and Miri Make a Porno er komið á vefinn. Myndin segir frá tveimur vinum, leiknum af Seth Rogen og Elizabeth Banks, sem eru svo blönk að þau ákveða að gera klámmynd. Sjá má Justin Long bregða fyrir í feluhlutverki og Darryl Robinson í aukahlutverki. Sýnishornið er svokallað „red-band“ sem þýðir að myndin er full af nekt, blótsyrðum og öðrum óskunda. Sýnishornið má finna á empireonline.co.uk. Smith-fróðir menn segja myndina hugsanlega meðal hans bestu og fullkomna blöndu óheftra efnistaka eins og sjá má í Jay and Silent Bob-myndunum og fullorðinslegrar nálgunar á samskipti kynjanna, eins og í Chasing Amy. Og svo er víst vísun í Star Wars, svo allir fái nú sitt. - kbs
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira