Boston valtaði yfir Atlanta 4. maí 2008 19:34 Kevin Garnett og félagar skelltu í lás í vörninni í kvöld NordcPhotos/GettyImages Deildarmeistarar Boston Celtics urðu nú í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA þegar liðið rótburstaði Atlanta 99-65 í sjöunda leik liðanna í Boston. Leikurinn í kvöld var aldrei spennandi frekar en hinir þrír leikirnir sem fram fóru í Boston í einvíginu og segja má að úrslit leiksins hafi verið ráðin í hálfleik þegar heimamenn höfðu 44-26 forystu. Paul Pierce skoraði 22 stig og hirti 8 fráköst fyrir Boston í leiknum og Kevin Garnett skoraði 18 stig og hirti 11 fráköst. Joe Johnson var langstigahæstur í arfaslöku liði Atlanta með 16 stig, en liðið var einfaldlega aldrei tilbúið í oddaleikinn í kvöld. Tölfræði leiksins Eins og sjá má á tölfræðinni var það ógnarsterkur varnarleikur heimamanna sem skóp sigurinn. "Við kláruðum málið á heimavelli - það er mjög erfitt að koma hingað og mæta vörninni sem við spilum hérna," sagði Kevin Garnett í viðtali á NBA TV strax eftir leikinn. Boston verður með heimavallarrétt alla leið í lokaúrslit ef liðið kemst þangað, en það lenti í bullandi vandræðum með frískt lið Atlanta í fyrstu umferðinni - lið sem enginn þorði að spá nema í mesta lagi einum sigri í einvíginu fyrirfram. Boston mætir LeBron James og félögum í Cleveland í næstu umferð úrslitakeppninnar, en einvígin í annari umferð má sjá hér fyrir neðan, þar sem tveimur leikjum er reyndar þegar lokið: Vesturdeild: New Orleans (1) - San Antonio (0) LA Lakers - Utah (fyrsti leikur nú í kvöld) Austurdeild: Boston - Cleveland Detroit (1) - Orlando (0) NBA Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Deildarmeistarar Boston Celtics urðu nú í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA þegar liðið rótburstaði Atlanta 99-65 í sjöunda leik liðanna í Boston. Leikurinn í kvöld var aldrei spennandi frekar en hinir þrír leikirnir sem fram fóru í Boston í einvíginu og segja má að úrslit leiksins hafi verið ráðin í hálfleik þegar heimamenn höfðu 44-26 forystu. Paul Pierce skoraði 22 stig og hirti 8 fráköst fyrir Boston í leiknum og Kevin Garnett skoraði 18 stig og hirti 11 fráköst. Joe Johnson var langstigahæstur í arfaslöku liði Atlanta með 16 stig, en liðið var einfaldlega aldrei tilbúið í oddaleikinn í kvöld. Tölfræði leiksins Eins og sjá má á tölfræðinni var það ógnarsterkur varnarleikur heimamanna sem skóp sigurinn. "Við kláruðum málið á heimavelli - það er mjög erfitt að koma hingað og mæta vörninni sem við spilum hérna," sagði Kevin Garnett í viðtali á NBA TV strax eftir leikinn. Boston verður með heimavallarrétt alla leið í lokaúrslit ef liðið kemst þangað, en það lenti í bullandi vandræðum með frískt lið Atlanta í fyrstu umferðinni - lið sem enginn þorði að spá nema í mesta lagi einum sigri í einvíginu fyrirfram. Boston mætir LeBron James og félögum í Cleveland í næstu umferð úrslitakeppninnar, en einvígin í annari umferð má sjá hér fyrir neðan, þar sem tveimur leikjum er reyndar þegar lokið: Vesturdeild: New Orleans (1) - San Antonio (0) LA Lakers - Utah (fyrsti leikur nú í kvöld) Austurdeild: Boston - Cleveland Detroit (1) - Orlando (0)
NBA Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira