Calderon ætlar að kaupa tvo 28. nóvember 2008 13:26 NordicPhotos/GettyImages Forseti Real Madrid á Spáni hefur lýst því yfir að félagið ætli sér að kaupa tvo leikmenn í janúarglugganum. "Þið viljið fyrirsagnir og ég ætla að gefa ykkur þær," sagði Calderon í samtali við útvarpsstöð Marca. "Við ætlum að kaupa tvo góða leikmenn í desember. Ég veit ekki hvað þeir heita, því Predrag Mijatovic sér um þá hlið mála, en ég veit að þeir verða ungir, fljótir og geta spilað í Meistaradeildinni," sagði forsetinn. Real hefur verið orðað við marga leikmenn að undanförnu og þar á meðal Hernan Crespo hjá Milan, Mauro Zarate hjá Lazio, Karim Benzema hjá Lyono, Bastien Schweinsteiger, Andrei Arshavin hjá St. Pétursborg og Klaas-Jan Huntelaar svo einhverjir séu nefndir. Real hefur átt í miklum vandræðum með meiðsli á leiktíðinni en Calderon bætti því við í sama viðtali að félagið myndi kaupa tvo eða þrjá heimsklassaleikmenn í sumar. "Ég ætla ekki að gefa upp nöfn í því sambandi, því ég vil ekki búa til falskar væntingar," sagði Calderon. Spænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Forseti Real Madrid á Spáni hefur lýst því yfir að félagið ætli sér að kaupa tvo leikmenn í janúarglugganum. "Þið viljið fyrirsagnir og ég ætla að gefa ykkur þær," sagði Calderon í samtali við útvarpsstöð Marca. "Við ætlum að kaupa tvo góða leikmenn í desember. Ég veit ekki hvað þeir heita, því Predrag Mijatovic sér um þá hlið mála, en ég veit að þeir verða ungir, fljótir og geta spilað í Meistaradeildinni," sagði forsetinn. Real hefur verið orðað við marga leikmenn að undanförnu og þar á meðal Hernan Crespo hjá Milan, Mauro Zarate hjá Lazio, Karim Benzema hjá Lyono, Bastien Schweinsteiger, Andrei Arshavin hjá St. Pétursborg og Klaas-Jan Huntelaar svo einhverjir séu nefndir. Real hefur átt í miklum vandræðum með meiðsli á leiktíðinni en Calderon bætti því við í sama viðtali að félagið myndi kaupa tvo eða þrjá heimsklassaleikmenn í sumar. "Ég ætla ekki að gefa upp nöfn í því sambandi, því ég vil ekki búa til falskar væntingar," sagði Calderon.
Spænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira