Tekjuhæsta mynd allra tíma 3. nóvember 2008 05:00 Mama Mia! Söngvamyndin Mama Mia! er uppfull af lögum sænsku hljómsveitarinnar Abba. Söngvamyndin Mamma Mia! með Meryl Streep og Pierce Brosnan í aðalhlutverkum er orðin tekjuhæsta breska mynd allra tíma í heimalandi sínu. Síðan myndin kom út í júlí hefur hún þénað rúmar 67 milljónir punda, rúmri milljón meira en fyrsta Harry Potter-myndin aflaði í Bretlandi. Mamma Mia! er þar með orðin önnur tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bretlandi á eftir Titanic. Bretar eru ekki þeir einu sem hrífast af myndinni því hún er einnig orðin tekjuhæsta myndin í Þýskalandi, Nýja-Sjálandi, Suður-Afríku og Svíþjóð. Hér á landi hafa bíógestir einnig flykkst á myndina. „Hið áhugaverða er hversu fljótt myndin hefur náð þessu takmarki," sagði David Kosse hjá Universal Pictures International. „Við erum komin fram úr Harry Potter og sækjum fast að Titanic. Ein ástæðan fyrir vinsældunum er sú að fólk kemur að horfa á hana aftur og aftur. Við höfum aldrei séð svona lagað áður." Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Söngvamyndin Mamma Mia! með Meryl Streep og Pierce Brosnan í aðalhlutverkum er orðin tekjuhæsta breska mynd allra tíma í heimalandi sínu. Síðan myndin kom út í júlí hefur hún þénað rúmar 67 milljónir punda, rúmri milljón meira en fyrsta Harry Potter-myndin aflaði í Bretlandi. Mamma Mia! er þar með orðin önnur tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bretlandi á eftir Titanic. Bretar eru ekki þeir einu sem hrífast af myndinni því hún er einnig orðin tekjuhæsta myndin í Þýskalandi, Nýja-Sjálandi, Suður-Afríku og Svíþjóð. Hér á landi hafa bíógestir einnig flykkst á myndina. „Hið áhugaverða er hversu fljótt myndin hefur náð þessu takmarki," sagði David Kosse hjá Universal Pictures International. „Við erum komin fram úr Harry Potter og sækjum fast að Titanic. Ein ástæðan fyrir vinsældunum er sú að fólk kemur að horfa á hana aftur og aftur. Við höfum aldrei séð svona lagað áður."
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira