Vujacic var lykillinn 11. júní 2008 17:08 Sasha Vujacic var hetja Lakers í nótt NordcPhotos/GettyImages LA Lakers náði í nótt að minnka muninn í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu við Boston í NBA deildinni með 87-81 sigri á heimavelli sínum. Rétt eins og í öðrum leiknum var það ólíkleg hetja sem steig á svið og réði úrslitum. Kobe Bryant var frábær í liði Lakers og skoraði 36 stig, en það voru 20 stig varamannsins Sasha Vujacic sem breyttu leiknum í lokin. Vujacic hitti mjög vel úr skotum sínum og skoraði 8 af 20 stigum sínum í lokaleikhlutanum. "Kobe var frábær, en það var Vujacic sem gerði gæfumuninn hjá þeim," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston. "Við vissum að við yrðum að vinna leik í þessu einvígi þar sem Kobe spilar vel, en við ætluðum að reyna að halda aftur af öðrum mönnum í Lakers-liðinu," sagði Rivers. Vujacic, sem átti ekki sérlega góðan leik í fyrstu tveimur viðureignunum í Boston, var að vonum ánægður með framlag sitt. Hann bætti upp fyrir skelfilega frammistöðu þeirra Pau Gasol og Lamar Odom hjá Lakers sem voru fjarri sínu besta í gær. "Ég lifi á því að fá svona skot. Svona gengur þetta þegar við náum að dreifa spilinu okkar vel. Þegar Kobe fær á sig tvídekkun, opnast mikið fyrir okkur hina," sagði Vujacic. Fjórði leikur liðanna fer fram í Los Angeles klukkan eitt eftir miðnætti á fimmtudagskvöldið og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
LA Lakers náði í nótt að minnka muninn í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu við Boston í NBA deildinni með 87-81 sigri á heimavelli sínum. Rétt eins og í öðrum leiknum var það ólíkleg hetja sem steig á svið og réði úrslitum. Kobe Bryant var frábær í liði Lakers og skoraði 36 stig, en það voru 20 stig varamannsins Sasha Vujacic sem breyttu leiknum í lokin. Vujacic hitti mjög vel úr skotum sínum og skoraði 8 af 20 stigum sínum í lokaleikhlutanum. "Kobe var frábær, en það var Vujacic sem gerði gæfumuninn hjá þeim," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston. "Við vissum að við yrðum að vinna leik í þessu einvígi þar sem Kobe spilar vel, en við ætluðum að reyna að halda aftur af öðrum mönnum í Lakers-liðinu," sagði Rivers. Vujacic, sem átti ekki sérlega góðan leik í fyrstu tveimur viðureignunum í Boston, var að vonum ánægður með framlag sitt. Hann bætti upp fyrir skelfilega frammistöðu þeirra Pau Gasol og Lamar Odom hjá Lakers sem voru fjarri sínu besta í gær. "Ég lifi á því að fá svona skot. Svona gengur þetta þegar við náum að dreifa spilinu okkar vel. Þegar Kobe fær á sig tvídekkun, opnast mikið fyrir okkur hina," sagði Vujacic. Fjórði leikur liðanna fer fram í Los Angeles klukkan eitt eftir miðnætti á fimmtudagskvöldið og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira