Fyrsta tap Boston á heimavelli í úrslitakeppninni 23. maí 2008 10:50 Detroit kom sér í vænlega stöðu með sigri í Boston í nótt NordcPhotos/GettyImages Boston Celtics tapaði í nótt fyrsta leik sínum á heimavelli í úrslitalkeppni NBA þegar liðið lá 103-97 fyrir Detroit í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar. Boston hafði tveggja stiga forystu eftir fyrsta leikhluta, en Detroit var skrefinu á undan eftir það. Liðið spilaði mun betur en í fyrsta leiknum og fékk gott og jafnt framlag frá helstu stjörnum sínum að þessu sinni. Staðan í einvíginu er því orðin 1-1 og næstu tveir leikir fara fram í Detroit. Kevin Garnett var á ný góður í liði Boston með 24 stig og 13 fráköst, Paul Pierce skoraði 26 stig og Ray Allen fann sig á ný með 25 stigum og átti sinn besta leik í margar vikur. Hann lenti hinsvegar í villuvandræðum í leiknum. Rip Hamilton fór fyrir liði Detroit með 25 stigum í leik þar sem hann komst í annað sæti yfir leikjahæstu leikmenn Detroit í úrslitakeppni. Chauncey Billups fann sig vel á ný eftir meiðsli og skoraði 19 stig og gaf 7 stoðsendingar og þeir Antonio McDyess og Tayshaun Prince bættu við 15 og 14 stigum. Þá átti hinn ungi Rodney Stuckey góða innkomu af bekknum með 13 stig. Tölfræði leiksins Boston hafði unnið fyrstu níu leiki sína á heimavelli í úrslitakeppninni, en nú horfir liðið fram á að þurfa að vinna í Detroit til að komast í lokaúrslitin. Doc Rivers þjálfari er ekki hissa á því. "Við vissum að við myndum þurfa að vinna á útivelli fyrr eða síðar í þessari keppni, en við höfum komist upp með að sleppa því til þessa. Nú er hinsvegar búið að taka af okkur heimavöllinn og ef við ætlum okkur að verða meistarar - verðum við nú að vinna á útivelli," sagði Doc Rivers þjálfari Boston. Í nótt er á dagskrá annar leikur LA Lakers og San Antonio Spurs í úrslitum Vesturdeildar þar sem Lakers hefur yfir 1-0. Leikurinn hefst klukkan eitt eftir miðnætti og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. NBA Bloggið á Vísi NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Boston Celtics tapaði í nótt fyrsta leik sínum á heimavelli í úrslitalkeppni NBA þegar liðið lá 103-97 fyrir Detroit í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar. Boston hafði tveggja stiga forystu eftir fyrsta leikhluta, en Detroit var skrefinu á undan eftir það. Liðið spilaði mun betur en í fyrsta leiknum og fékk gott og jafnt framlag frá helstu stjörnum sínum að þessu sinni. Staðan í einvíginu er því orðin 1-1 og næstu tveir leikir fara fram í Detroit. Kevin Garnett var á ný góður í liði Boston með 24 stig og 13 fráköst, Paul Pierce skoraði 26 stig og Ray Allen fann sig á ný með 25 stigum og átti sinn besta leik í margar vikur. Hann lenti hinsvegar í villuvandræðum í leiknum. Rip Hamilton fór fyrir liði Detroit með 25 stigum í leik þar sem hann komst í annað sæti yfir leikjahæstu leikmenn Detroit í úrslitakeppni. Chauncey Billups fann sig vel á ný eftir meiðsli og skoraði 19 stig og gaf 7 stoðsendingar og þeir Antonio McDyess og Tayshaun Prince bættu við 15 og 14 stigum. Þá átti hinn ungi Rodney Stuckey góða innkomu af bekknum með 13 stig. Tölfræði leiksins Boston hafði unnið fyrstu níu leiki sína á heimavelli í úrslitakeppninni, en nú horfir liðið fram á að þurfa að vinna í Detroit til að komast í lokaúrslitin. Doc Rivers þjálfari er ekki hissa á því. "Við vissum að við myndum þurfa að vinna á útivelli fyrr eða síðar í þessari keppni, en við höfum komist upp með að sleppa því til þessa. Nú er hinsvegar búið að taka af okkur heimavöllinn og ef við ætlum okkur að verða meistarar - verðum við nú að vinna á útivelli," sagði Doc Rivers þjálfari Boston. Í nótt er á dagskrá annar leikur LA Lakers og San Antonio Spurs í úrslitum Vesturdeildar þar sem Lakers hefur yfir 1-0. Leikurinn hefst klukkan eitt eftir miðnætti og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. NBA Bloggið á Vísi
NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira