Chelsea áfram - Liverpool tók efsta sætið Elvar Geir Magnússon skrifar 9. desember 2008 21:29 Kalou fagnar fyrra marki Chelsea. Í kvöld lauk keppni í fjórum riðlum í Meistaradeild Evrópu. Didier Drogba kom inn sem varamaður og tryggði Chelsea 2-1 sigur á rúmenska liðinu Cluj í A-riðli. Enska liðið var þó ekki sannfærandi í leiknum. Salomon Kalou kom Chelsea yfir í leiknum en Yssouf Kone jafnaði fyrir Cluj með laglegu skallamarki. En Drogba átti lokaorðið og Chelsea fylgir Roma áfram en Brighi og Totti skoruðu mörk ítalska liðsins í sigri á Bordeaux. Anorthosis Famagusta tókst ekki að vinna Panatinaikos í B-riðli og því fer gríska liðið áfram ásamt Ítalíumeisturum Inter. Werder Bremen vann góðan sigur á Inter í kvöld en það dugði þó ekki fyrir þýska liðið til að komast áfram. Í C-riðli tapaði ungt lið Barcelona fyrir Shaktar Donetsk. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en kom inn sem varamaður á 76. mínútu. Hann átti stórglæsilega stoðsendingu á Busquets sem skoraði annað mark Börsunga. Ryan Babel, Albert Riera og David N'Gog skoruðu mörk Liverpool sem vann öruggan útisigur á PSV Eindhoven. Þar sem Atletico Madrid tókst ekki að vinna Marseille hafnaði Liverpool í efsta sæti D-riðils. Úrslit kvöldsins - Tvö efstu liðin komast áfram í 16 liða úrslit, liðin í þriðja sæti fá sæti í UEFA bikarnum. A-riðill:Chelsea - Cluj 2-1 Roma - Bordeaux 2-0 Lokastaðan: Roma 12 stig (+6 í markatölu) Chelsea 11 (+4) Bordeaux 7 (-6) Cluj 4 (-4) B-riðill:Panathinaikos - Famagusta 1-0 Werder Bremen - Inter 2-1 Lokastaðan: Panathinaikos 10 stig (+1 í markatölu) Inter 8 (+1) Werder Bremen 7 (-2) Famagusta 6 (0) C-riðill:Barcelona - Shaktar Donetsk 2-3 Basel - Sporting Lissabon 0-1 Lokastaðan: Barcelona 13 stig (+10 í markatölu) Sporting 12 (0) Shakhtar 9 (+4) Basel 1 (-14) D-riðill:Marseille - Atletico Madrid 0-0 PSV Eindhoven - Liverpool 1-3 Lokastaðan: Liverpool 14 stig (+6 í markatölu) Atletico 12 stig (+5 í markatölu) Marseille 4 (-2) PSV 3 (-9) Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carragher: Gott kvöld fyrir Liverpool Liverpool tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri á PSV Eindhoven í kvöld. Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að kvöldið hafi verið frábært fyrir félagið. 9. desember 2008 22:15 Mourinho: Eigum skilið það versta Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hans menn eigi ekkert betra skilið en að mæta Barcelona eða Manchester United í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 9. desember 2008 22:45 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Í kvöld lauk keppni í fjórum riðlum í Meistaradeild Evrópu. Didier Drogba kom inn sem varamaður og tryggði Chelsea 2-1 sigur á rúmenska liðinu Cluj í A-riðli. Enska liðið var þó ekki sannfærandi í leiknum. Salomon Kalou kom Chelsea yfir í leiknum en Yssouf Kone jafnaði fyrir Cluj með laglegu skallamarki. En Drogba átti lokaorðið og Chelsea fylgir Roma áfram en Brighi og Totti skoruðu mörk ítalska liðsins í sigri á Bordeaux. Anorthosis Famagusta tókst ekki að vinna Panatinaikos í B-riðli og því fer gríska liðið áfram ásamt Ítalíumeisturum Inter. Werder Bremen vann góðan sigur á Inter í kvöld en það dugði þó ekki fyrir þýska liðið til að komast áfram. Í C-riðli tapaði ungt lið Barcelona fyrir Shaktar Donetsk. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en kom inn sem varamaður á 76. mínútu. Hann átti stórglæsilega stoðsendingu á Busquets sem skoraði annað mark Börsunga. Ryan Babel, Albert Riera og David N'Gog skoruðu mörk Liverpool sem vann öruggan útisigur á PSV Eindhoven. Þar sem Atletico Madrid tókst ekki að vinna Marseille hafnaði Liverpool í efsta sæti D-riðils. Úrslit kvöldsins - Tvö efstu liðin komast áfram í 16 liða úrslit, liðin í þriðja sæti fá sæti í UEFA bikarnum. A-riðill:Chelsea - Cluj 2-1 Roma - Bordeaux 2-0 Lokastaðan: Roma 12 stig (+6 í markatölu) Chelsea 11 (+4) Bordeaux 7 (-6) Cluj 4 (-4) B-riðill:Panathinaikos - Famagusta 1-0 Werder Bremen - Inter 2-1 Lokastaðan: Panathinaikos 10 stig (+1 í markatölu) Inter 8 (+1) Werder Bremen 7 (-2) Famagusta 6 (0) C-riðill:Barcelona - Shaktar Donetsk 2-3 Basel - Sporting Lissabon 0-1 Lokastaðan: Barcelona 13 stig (+10 í markatölu) Sporting 12 (0) Shakhtar 9 (+4) Basel 1 (-14) D-riðill:Marseille - Atletico Madrid 0-0 PSV Eindhoven - Liverpool 1-3 Lokastaðan: Liverpool 14 stig (+6 í markatölu) Atletico 12 stig (+5 í markatölu) Marseille 4 (-2) PSV 3 (-9)
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carragher: Gott kvöld fyrir Liverpool Liverpool tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri á PSV Eindhoven í kvöld. Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að kvöldið hafi verið frábært fyrir félagið. 9. desember 2008 22:15 Mourinho: Eigum skilið það versta Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hans menn eigi ekkert betra skilið en að mæta Barcelona eða Manchester United í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 9. desember 2008 22:45 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Carragher: Gott kvöld fyrir Liverpool Liverpool tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri á PSV Eindhoven í kvöld. Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að kvöldið hafi verið frábært fyrir félagið. 9. desember 2008 22:15
Mourinho: Eigum skilið það versta Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hans menn eigi ekkert betra skilið en að mæta Barcelona eða Manchester United í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 9. desember 2008 22:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti