Ferdinand: Gott að Berbatov hefur brotið ísinn Elvar Geir Magnússon skrifar 30. september 2008 21:21 Fyrra marki Berbatov fagnað. „Þetta voru góð úrslit," sagði Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, eftir 3-0 útisigur á Álaborg í Meistaradeildinni í kvöld. „Við sýndum þeim mikla virðingu eftir að þeir náðu góðu stigi gegn Celtic." „Þeir hafa vel skipulagt lið og við vissum að þetta yrði erfiður leikur og við þyrftum að grípa okkar tækifæri þegar þau gæfust. Það er jákvætt að Berba hafi opnað markareikning sinn og vonandi förum við af fullum krafti í það sem eftir lifir tímabils," sagði Ferdinand. Búlgarinn Dimitar Berbatov skoraði tvö síðari mörk United í leiknum. Það fyrra kom eftir hræðileg varnarmistök en það síðara skoraði hann með laglegri klippu. „Ég vissi að mörkin myndi koma fyrr en síðar. Ég er ánægður með að hafa náð að brjóta ísinn í dag og ég hjálpaði liðinu mínu að vinna sigur. Það er aðalatriðið," sagði Berbatov sem var að skora sín fyrstu mörk í búningi Evrópumeistarana. Wayne Rooney virtist fara meiddur af velli í seinni hálfleik en Ferdinand segir að hann hafi verið tekinn af velli til að hann geti fengið hvíld. „Það eru erfiðir leikir framundan og menn vildu ekki taka neina áhættu," sagði Ferdinand. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
„Þetta voru góð úrslit," sagði Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, eftir 3-0 útisigur á Álaborg í Meistaradeildinni í kvöld. „Við sýndum þeim mikla virðingu eftir að þeir náðu góðu stigi gegn Celtic." „Þeir hafa vel skipulagt lið og við vissum að þetta yrði erfiður leikur og við þyrftum að grípa okkar tækifæri þegar þau gæfust. Það er jákvætt að Berba hafi opnað markareikning sinn og vonandi förum við af fullum krafti í það sem eftir lifir tímabils," sagði Ferdinand. Búlgarinn Dimitar Berbatov skoraði tvö síðari mörk United í leiknum. Það fyrra kom eftir hræðileg varnarmistök en það síðara skoraði hann með laglegri klippu. „Ég vissi að mörkin myndi koma fyrr en síðar. Ég er ánægður með að hafa náð að brjóta ísinn í dag og ég hjálpaði liðinu mínu að vinna sigur. Það er aðalatriðið," sagði Berbatov sem var að skora sín fyrstu mörk í búningi Evrópumeistarana. Wayne Rooney virtist fara meiddur af velli í seinni hálfleik en Ferdinand segir að hann hafi verið tekinn af velli til að hann geti fengið hvíld. „Það eru erfiðir leikir framundan og menn vildu ekki taka neina áhættu," sagði Ferdinand.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira