Hamilton þokast nær titli með sigri 19. október 2008 08:48 Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton vann kínverska kappaksturinn í Sjanghæa í dag á McLaren. Ferrari menn sáu aldrei til sólar og Hamilton er með sjö stiga forskot á Felipe Massa þegar einu móti er ólokið. Helgoin var fullkominn hjá Hamilton. Hann náði besta tíma í tímatökum, besta tíma í einstökum hring og vann. Það er hin fullkokmna þrenna í Formúlu 1. Staða fremstu manna breyttist ekkert eftir ræsingu, nema hvvað Raikkönen hleypti Massa framúr til að Massa fengi sem flest stig á lokasprettinum. Titilvonir Robert Kubica slokknuðu endalega í mótinu en hann náði aldrei að sýna sitt rétta andlit. Var í vandræðum með bílinn og varð sjötti. Massa verður á heimavelli í næstu keppni, sem verður í Brasilíu eftir hálfan mánuð. Þá munu úrslitin ráðast í stigamóti ökumanna og bílasmiða. Mótið verður endursýnt kl. 11.30 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Lokastaðan í K'ina 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:31.57.403 2. Massa Ferrari (B) + 14.925 3. Raikkonen Ferrari (B) + 16.445 4. Alonso Renault (B) + 18.370 5. Heidfeld BMW Sauber (B) + 28.923 6. Kubica BMW Sauber (B) + 33.219 7. Glock Toyota (B) + 41.722 8. Piquet Renault (B) + 56.645 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton vann kínverska kappaksturinn í Sjanghæa í dag á McLaren. Ferrari menn sáu aldrei til sólar og Hamilton er með sjö stiga forskot á Felipe Massa þegar einu móti er ólokið. Helgoin var fullkominn hjá Hamilton. Hann náði besta tíma í tímatökum, besta tíma í einstökum hring og vann. Það er hin fullkokmna þrenna í Formúlu 1. Staða fremstu manna breyttist ekkert eftir ræsingu, nema hvvað Raikkönen hleypti Massa framúr til að Massa fengi sem flest stig á lokasprettinum. Titilvonir Robert Kubica slokknuðu endalega í mótinu en hann náði aldrei að sýna sitt rétta andlit. Var í vandræðum með bílinn og varð sjötti. Massa verður á heimavelli í næstu keppni, sem verður í Brasilíu eftir hálfan mánuð. Þá munu úrslitin ráðast í stigamóti ökumanna og bílasmiða. Mótið verður endursýnt kl. 11.30 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Lokastaðan í K'ina 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:31.57.403 2. Massa Ferrari (B) + 14.925 3. Raikkonen Ferrari (B) + 16.445 4. Alonso Renault (B) + 18.370 5. Heidfeld BMW Sauber (B) + 28.923 6. Kubica BMW Sauber (B) + 33.219 7. Glock Toyota (B) + 41.722 8. Piquet Renault (B) + 56.645
Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira