Þriðja mark Einars Inga tvískráð í sjónvarpsútsendingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. desember 2007 19:02 Einar Ingi Hrafnsson kom Fram í 5-4 en markið var tvískráð þannig að staðan breyttist í 6-4. Mynd/Anton Vísir getur nú staðfest að mark sem Fram skoraði í fyrri hálfleik í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla gegn Haukum var tvískráð í útsendingu Sjónvarpsins. Fram vann leikinn, 30-28, en skoraði í raun bara 29 mörk í leiknum. Tölfræðin sem birtist á sjónvarpsskjánum er ekki beintengd ritaraborðinu en engu að síður sýndi bæði tölfræði Sjónvarpsins og ritaraborðið að staðan í hálfleik var 18-14, Fram í vil. Raunin er hins vegar sú að Fram skoraði aðeins sautján mörk í fyrri hálfleik. Fram skoraði síðasta markið sitt á lokasekúndu leiksins og hefðu Haukar sjálfsagt hagað varnarleik sínum öðruvísi hefðu þeir vitað að staðan þá var í raun jöfn - 28-28. Markið sem var tvískráð kom eftir um fimm mínútna leik. Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson skoraði fimmta mark Fram í leiknum og kom sínu liði í 5-4 forystu. Á sjónvarpsupptöku sést greinilega að staðan á skjánum þegar Einar Ingi skorar markið er 4-4. Staðan breytist í 5-4 á skjánum og svo í 6-4 fáeinum sekúndum síðar - þótt ekkert mark hafi verið skorað. Ekki er vitað hvað orsakaði það að starfsmenn leiksins tvítöldu eitt mark Fram í leiknum eða hvort þau mistök tengjast mistökum Sjónvarpsins. Úrslit leiksins eru því ólögleg því leikurinn hefði vitanlega þróast öðruvísi hefðu leikmenn vitað rétta stöðu. Röng staða í leiknum var gefin upp að minnsta kosti allan síðari hálfleikinn. Samkvæmt upplýsingum frá ritaraborði mun Andri Berg Haraldsson hafa skorað sjö mörk í leiknum. Hið rétta er að hann skoraði sex mörk. Svona er réttur gangur leiksins í fyrri hálfleik:Haukar - Fram 1-0: Kári Kristján Kristjánsson 2-0: Kári Kristján Kristjánsson 2-1: Hjörtur Henriksson 3-1: Sigurbergur Sveinsson 3-2: Einar Ingi Hrafnsson 3-3: Stefán Stefánsson 3-4: Einar Ingi Hrafnsson 4-4: Halldór Ingólfsson4-5: Einar Ingi Hrafnsson - markið er tvískráð í sjónvarpi 5-5: Kári Kristján Kristjánsson 5-6: Jóhann Gunnar Einarsson 6-6: Freyr Brynjarsson 6-7: Andri Berg Haraldsson 7-7: Freyr Brynjarsson 7-8: Andri Berg Haraldsson 8-8: Kári Kristján Kristjánsson 8-9: Jóhann Gunnar Einarsson 8-10: Jóhann Gunnar Einarsson 9-10: Gunnar Berg Viktorsson 9-11: Stefán Stefánsson 9-12: Einar Ingi Hrafnsson 9-13: Stefán Stefánsson 9-14: Jóhann Gunnar Einarsson 10-14: Gísli Jón Þórisson 11-14: Sigurbergur Sveinsson 11-15: Haraldur Þorvarðarson 12-15: Gísli Jón Þórisson 12-16: Jóhann Gunnar Einarsson 12-17: Halldór Jóhann Sigfússon 13-17: Kári Kristján Kristjánsson 14-17: Andri Stefan Íslenski handboltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira
Vísir getur nú staðfest að mark sem Fram skoraði í fyrri hálfleik í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla gegn Haukum var tvískráð í útsendingu Sjónvarpsins. Fram vann leikinn, 30-28, en skoraði í raun bara 29 mörk í leiknum. Tölfræðin sem birtist á sjónvarpsskjánum er ekki beintengd ritaraborðinu en engu að síður sýndi bæði tölfræði Sjónvarpsins og ritaraborðið að staðan í hálfleik var 18-14, Fram í vil. Raunin er hins vegar sú að Fram skoraði aðeins sautján mörk í fyrri hálfleik. Fram skoraði síðasta markið sitt á lokasekúndu leiksins og hefðu Haukar sjálfsagt hagað varnarleik sínum öðruvísi hefðu þeir vitað að staðan þá var í raun jöfn - 28-28. Markið sem var tvískráð kom eftir um fimm mínútna leik. Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson skoraði fimmta mark Fram í leiknum og kom sínu liði í 5-4 forystu. Á sjónvarpsupptöku sést greinilega að staðan á skjánum þegar Einar Ingi skorar markið er 4-4. Staðan breytist í 5-4 á skjánum og svo í 6-4 fáeinum sekúndum síðar - þótt ekkert mark hafi verið skorað. Ekki er vitað hvað orsakaði það að starfsmenn leiksins tvítöldu eitt mark Fram í leiknum eða hvort þau mistök tengjast mistökum Sjónvarpsins. Úrslit leiksins eru því ólögleg því leikurinn hefði vitanlega þróast öðruvísi hefðu leikmenn vitað rétta stöðu. Röng staða í leiknum var gefin upp að minnsta kosti allan síðari hálfleikinn. Samkvæmt upplýsingum frá ritaraborði mun Andri Berg Haraldsson hafa skorað sjö mörk í leiknum. Hið rétta er að hann skoraði sex mörk. Svona er réttur gangur leiksins í fyrri hálfleik:Haukar - Fram 1-0: Kári Kristján Kristjánsson 2-0: Kári Kristján Kristjánsson 2-1: Hjörtur Henriksson 3-1: Sigurbergur Sveinsson 3-2: Einar Ingi Hrafnsson 3-3: Stefán Stefánsson 3-4: Einar Ingi Hrafnsson 4-4: Halldór Ingólfsson4-5: Einar Ingi Hrafnsson - markið er tvískráð í sjónvarpi 5-5: Kári Kristján Kristjánsson 5-6: Jóhann Gunnar Einarsson 6-6: Freyr Brynjarsson 6-7: Andri Berg Haraldsson 7-7: Freyr Brynjarsson 7-8: Andri Berg Haraldsson 8-8: Kári Kristján Kristjánsson 8-9: Jóhann Gunnar Einarsson 8-10: Jóhann Gunnar Einarsson 9-10: Gunnar Berg Viktorsson 9-11: Stefán Stefánsson 9-12: Einar Ingi Hrafnsson 9-13: Stefán Stefánsson 9-14: Jóhann Gunnar Einarsson 10-14: Gísli Jón Þórisson 11-14: Sigurbergur Sveinsson 11-15: Haraldur Þorvarðarson 12-15: Gísli Jón Þórisson 12-16: Jóhann Gunnar Einarsson 12-17: Halldór Jóhann Sigfússon 13-17: Kári Kristján Kristjánsson 14-17: Andri Stefan
Íslenski handboltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira