700 milljóna sátt hjá New York 11. desember 2007 17:51 Stephon Marbury og Isiah Thomas báru báðir vitni í málinu ljóta NordicPhotos/GettyImages Sátt hefur náðst í máli fyrrum starfsmanns NBA félagsins New York Knicks á hendur forráðamanna félagsins og Isiah Thomas vegna meintrar kynferðislegrar áreitni þjálfarans. Anucha Sanders, fyrrum yfirmaður hjá félaginu, fær ríflega 700 milljónir króna út úr sáttinni. Mál þetta hefur sett svartan blett á félagið og hefur dregist mikið á langinn - svo lengi að David Stern, forseti NBA, beitti þrýstingi forráðamenn Knicks þrýstingi um að reyna að ná tafarlausum sáttum í málinu til að koma því úr sögunni. "Ég er mjög ánægð með að sátt hafi náðst í málinu og kviðdómurinn hefur með þessari niðurstöðu sent út öflug skilaboð um að kynferðisleg áreitni verði ekki liðin í Madison Square Garden. Þetta hefur verið langt og erfitt ferli en réttlætinu hefur verið fullnægt," sagði Sanders í yfirlýsingu en hún kærði Isiah Thomas þjálfara Knicks fyrir kynferðislega áreitni. Réttarhöld í máliu höfðu staðið yfir í tvo mánuði og áttu að halda áfram í næsta mánuði, en þar hefði Knicks hugsanlega geta staðið frammi fyrir miklu hærri fjárútlátum en raun ber vitni. Því má líklega segja að allir græði á niðurstöðunni nú. Sanders fær bætur sínar strax, Knicks losnar við að greiða hærri skaðabætur og þá er þetta ljóta mál úr sögunni. Forráðamenn Knicks voru þó alls ekki sáttir við niðurstöðuna. "Ég hef sagt það áður og held því enn fram að ég er saklaus. Þessi niðustaða breytir því ekki. Þetta er hinsvegar það sem er best fyrir Madison Square Garden og því fellst ég á þessa niðurstöðu," sagði Thomas. Talsmaður félagsins var ekki sáttari og sagði þrýsting frá forráðamönnum NBA hafa verið einu ástæðuna fyrir því að ákveðið hafi verið að semja nú. Þar með virðist þessu ljóta máli vera lokið og því geta Thomas og félagar farið að einbeita sér að fullu að því að rétta við skelfilegt gengi New York í deildarkeppninni. NBA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
Sátt hefur náðst í máli fyrrum starfsmanns NBA félagsins New York Knicks á hendur forráðamanna félagsins og Isiah Thomas vegna meintrar kynferðislegrar áreitni þjálfarans. Anucha Sanders, fyrrum yfirmaður hjá félaginu, fær ríflega 700 milljónir króna út úr sáttinni. Mál þetta hefur sett svartan blett á félagið og hefur dregist mikið á langinn - svo lengi að David Stern, forseti NBA, beitti þrýstingi forráðamenn Knicks þrýstingi um að reyna að ná tafarlausum sáttum í málinu til að koma því úr sögunni. "Ég er mjög ánægð með að sátt hafi náðst í málinu og kviðdómurinn hefur með þessari niðurstöðu sent út öflug skilaboð um að kynferðisleg áreitni verði ekki liðin í Madison Square Garden. Þetta hefur verið langt og erfitt ferli en réttlætinu hefur verið fullnægt," sagði Sanders í yfirlýsingu en hún kærði Isiah Thomas þjálfara Knicks fyrir kynferðislega áreitni. Réttarhöld í máliu höfðu staðið yfir í tvo mánuði og áttu að halda áfram í næsta mánuði, en þar hefði Knicks hugsanlega geta staðið frammi fyrir miklu hærri fjárútlátum en raun ber vitni. Því má líklega segja að allir græði á niðurstöðunni nú. Sanders fær bætur sínar strax, Knicks losnar við að greiða hærri skaðabætur og þá er þetta ljóta mál úr sögunni. Forráðamenn Knicks voru þó alls ekki sáttir við niðurstöðuna. "Ég hef sagt það áður og held því enn fram að ég er saklaus. Þessi niðustaða breytir því ekki. Þetta er hinsvegar það sem er best fyrir Madison Square Garden og því fellst ég á þessa niðurstöðu," sagði Thomas. Talsmaður félagsins var ekki sáttari og sagði þrýsting frá forráðamönnum NBA hafa verið einu ástæðuna fyrir því að ákveðið hafi verið að semja nú. Þar með virðist þessu ljóta máli vera lokið og því geta Thomas og félagar farið að einbeita sér að fullu að því að rétta við skelfilegt gengi New York í deildarkeppninni.
NBA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira