Ginobili sá um Dallas - Iverson skoraði 51 stig 6. desember 2007 10:00 Manu Ginobili átti skínandi leik fyrir San Antonio gegn Dallas í nótt NordicPhotos/GettyImages Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili fór mikinn í fjarveru Tim Duncan þegar San Antonio lagði Dallas á heimavelli 97-95. Ginobili var í byrjunarliði San Antonio í fyrsta skipti í vetur og skoraði 37 stig þrátt fyrir að vera meiddur á fingri. Hann skoraði 16 stig í þriðja leikhlutanum og lagði grunnin að góðum spretti heimamanna, sem höfðu verið 10 stigum undir í fyrri hálfleiknum. Josh Howard skoraði 22 stig fyrir Dallas. Boston átti góðan endasprett gegn Philadelphia á útivelli og sigraði 113-103. Kevin Garnett skoraði 22 stig fyrir Boston en Andre Miller skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar fyrir heimamenn. Cleveland mátti þola enn einn skellinn án LeBron James og tapaði í nótt 105-86 fyrir Washington. Caron Butler skoraði 27 stig fyrir Washington en þrír leikmenn skoruðu mest 13 stig hjá Clevleand. Phoenix lagði Toronto á útivelli í miklum skoraleik þar sem Leandro Barbosa skoraði 37 stig fyrir Phoenix og Steve Nash gaf 18 stoðsendingar. T.J. Ford spilaði með Toronto á ný eftir meiðsli og skoraði 27 stig. Chicago var undir allan leikinn gegn Charlotte en vann fjórða leikhlutann 38-22 og tryggði sér 91-82 sigur. Luol Deng skoraði 30 stig fyrir Chicago en Gerald Wallace var með 22 stig hjá Charlotte. New York lagði New Jersey 100-93 á útivelli þar sem Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York en Richard Jefferson 31 fyrir New Jersey. Jason Kidd missti af leiknum hjá heimamönnum og sömu sögu var að segja af þeim Stephon Marbury og Eddy Curry hjá New York. Detroit lagði New Orleans á útivelli 91-76. Rip Hamilton skoraði 21 stig fyrir Detroit en Peja Stojakovic skoraði 19 stig fyrir New Orleans og Tyson Chandler hirti 22 fráköst. Houston lagði Memphis á útvivelli 105-92 þar sem Pau Gasol skoraði 263stig og hirti 12 fráköst fyrir Memphis, en Yao Ming skoraði 24 stig og hirti 13 fráköst fyrir Houston, Bonzi Wells skoraði 24 stig og Tracy McGrady var með þrennu - 17 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst. LA Lakers vann góðan útisigur á Denver 111-107 þrátt fyrir 51 stig frá Allen Iverson og 20 fráköst frá Marcus Camby. Kobe Bryant var allt í öllu hjá Lakers á lokasprettinum þrátt fyrir magakveisu og skoraði 25 stig. Golden State burstaði Milwaukee á heimavelli 120-90. Baron Davis og Stephen Jackson skoruðu 20 stig fyrir heimamenn en Michael Redd var með 24 stig hjá Milwaukee. Loks tapaði LA Clippers sjöunda leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Seattle á útivelli 95-77 og var það aðeins fjórði sigur Seattle í vetur. Corey Maggette skoraði 23 stig fyrir gestina en Kevin Durant skoraði 181 stig fyrir heimamenn og Nick Collison skoraði 18 stig og hirti 17 fráköst af bekknum. Staðan í NBA deildinni. NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Diljá stórskotleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili fór mikinn í fjarveru Tim Duncan þegar San Antonio lagði Dallas á heimavelli 97-95. Ginobili var í byrjunarliði San Antonio í fyrsta skipti í vetur og skoraði 37 stig þrátt fyrir að vera meiddur á fingri. Hann skoraði 16 stig í þriðja leikhlutanum og lagði grunnin að góðum spretti heimamanna, sem höfðu verið 10 stigum undir í fyrri hálfleiknum. Josh Howard skoraði 22 stig fyrir Dallas. Boston átti góðan endasprett gegn Philadelphia á útivelli og sigraði 113-103. Kevin Garnett skoraði 22 stig fyrir Boston en Andre Miller skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar fyrir heimamenn. Cleveland mátti þola enn einn skellinn án LeBron James og tapaði í nótt 105-86 fyrir Washington. Caron Butler skoraði 27 stig fyrir Washington en þrír leikmenn skoruðu mest 13 stig hjá Clevleand. Phoenix lagði Toronto á útivelli í miklum skoraleik þar sem Leandro Barbosa skoraði 37 stig fyrir Phoenix og Steve Nash gaf 18 stoðsendingar. T.J. Ford spilaði með Toronto á ný eftir meiðsli og skoraði 27 stig. Chicago var undir allan leikinn gegn Charlotte en vann fjórða leikhlutann 38-22 og tryggði sér 91-82 sigur. Luol Deng skoraði 30 stig fyrir Chicago en Gerald Wallace var með 22 stig hjá Charlotte. New York lagði New Jersey 100-93 á útivelli þar sem Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York en Richard Jefferson 31 fyrir New Jersey. Jason Kidd missti af leiknum hjá heimamönnum og sömu sögu var að segja af þeim Stephon Marbury og Eddy Curry hjá New York. Detroit lagði New Orleans á útivelli 91-76. Rip Hamilton skoraði 21 stig fyrir Detroit en Peja Stojakovic skoraði 19 stig fyrir New Orleans og Tyson Chandler hirti 22 fráköst. Houston lagði Memphis á útvivelli 105-92 þar sem Pau Gasol skoraði 263stig og hirti 12 fráköst fyrir Memphis, en Yao Ming skoraði 24 stig og hirti 13 fráköst fyrir Houston, Bonzi Wells skoraði 24 stig og Tracy McGrady var með þrennu - 17 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst. LA Lakers vann góðan útisigur á Denver 111-107 þrátt fyrir 51 stig frá Allen Iverson og 20 fráköst frá Marcus Camby. Kobe Bryant var allt í öllu hjá Lakers á lokasprettinum þrátt fyrir magakveisu og skoraði 25 stig. Golden State burstaði Milwaukee á heimavelli 120-90. Baron Davis og Stephen Jackson skoruðu 20 stig fyrir heimamenn en Michael Redd var með 24 stig hjá Milwaukee. Loks tapaði LA Clippers sjöunda leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Seattle á útivelli 95-77 og var það aðeins fjórði sigur Seattle í vetur. Corey Maggette skoraði 23 stig fyrir gestina en Kevin Durant skoraði 181 stig fyrir heimamenn og Nick Collison skoraði 18 stig og hirti 17 fráköst af bekknum. Staðan í NBA deildinni.
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Diljá stórskotleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Sjá meira