Bestu skotin í orðastríði Hatton og Mayweather 5. desember 2007 15:36 Ricky Hatton mundar byssurnar í hringnum í Las Vegas NordicPhotos/GettyImages Nú styttist óðum í hnefaleikabardaga ársins milli Ricky Hatton og Floyd Mayweather í Las Vegas. Í tilefni af því er ekki úr vegi að skoða bestu skotin sem gengið hafa þeirra á milli í aðdraganda bardagans aðfaranótt sunnudagsins. Þessar yfirlýsingar komu frá köppunum á kynningarferðalagi þeirra fyrir bardagann og Eurosport tók saman skemmtilegustu pillurnar sem féllu af munni þeirra. Mayweather: "Hef ég áhyggjur af því að mæta Ricky Hatton? Þessum litla dverg? Hann er í sjálfsblekkingu ef hann er að reyna að verða stjarna. Ég er ofur-ofurstjarna. Í Guðanna bænum." Hatton: (Spurður um vörnina hjá Mayweather) "Við vitum öll að honum finnst gaman að hlaupa, þannig að ég réði til mín tvo sérstaka æfingafélaga. Carl Lewis og Forrest Gump." Hatton: (Þegar þeir tveir stilltu sér upp fyrir myndatöku) "Þú ert þó ekki að fara að reyna að kyssa mig, Floyd?" Mayweather: (Á blaðamannafundi) "Ég vildi óska að ég væri lokaður inni í fangelsi með þér. Þá myndi ég gera þig að tíkinni minni." Hatton: (Á blaðamannafundi í Manchester) "Ég vil þakka ykkur sérstaklega fyrir að koma og það er gott að vera kominn aftur heim til fjölskyldunnar... (sneri sér að Mayweather) - Floyd, viltu hætta að klípa í rassinn á mér, hel***is öfugugginn þinn." Hatton: (Á sama blaðamannafundi) "Ég hef saknað sex ára gamals sonar míns mikið á þessu ferðalagi en ég hef þó ekki saknað hans eins mikið og ætla mætti því ég er búinn að vera að þvælast um með öðrum sex ára hálfvita." Box Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
Nú styttist óðum í hnefaleikabardaga ársins milli Ricky Hatton og Floyd Mayweather í Las Vegas. Í tilefni af því er ekki úr vegi að skoða bestu skotin sem gengið hafa þeirra á milli í aðdraganda bardagans aðfaranótt sunnudagsins. Þessar yfirlýsingar komu frá köppunum á kynningarferðalagi þeirra fyrir bardagann og Eurosport tók saman skemmtilegustu pillurnar sem féllu af munni þeirra. Mayweather: "Hef ég áhyggjur af því að mæta Ricky Hatton? Þessum litla dverg? Hann er í sjálfsblekkingu ef hann er að reyna að verða stjarna. Ég er ofur-ofurstjarna. Í Guðanna bænum." Hatton: (Spurður um vörnina hjá Mayweather) "Við vitum öll að honum finnst gaman að hlaupa, þannig að ég réði til mín tvo sérstaka æfingafélaga. Carl Lewis og Forrest Gump." Hatton: (Þegar þeir tveir stilltu sér upp fyrir myndatöku) "Þú ert þó ekki að fara að reyna að kyssa mig, Floyd?" Mayweather: (Á blaðamannafundi) "Ég vildi óska að ég væri lokaður inni í fangelsi með þér. Þá myndi ég gera þig að tíkinni minni." Hatton: (Á blaðamannafundi í Manchester) "Ég vil þakka ykkur sérstaklega fyrir að koma og það er gott að vera kominn aftur heim til fjölskyldunnar... (sneri sér að Mayweather) - Floyd, viltu hætta að klípa í rassinn á mér, hel***is öfugugginn þinn." Hatton: (Á sama blaðamannafundi) "Ég hef saknað sex ára gamals sonar míns mikið á þessu ferðalagi en ég hef þó ekki saknað hans eins mikið og ætla mætti því ég er búinn að vera að þvælast um með öðrum sex ára hálfvita."
Box Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira