Hatton fær á annan milljarð 30. nóvember 2007 19:55 Ricky Hatton NordicPhotos/GettyImages Nú er aðeins rúm vika í bardaga ársins í hnefaleikum þegar þeir Ricky Hatton og Floyd Mayweather eigast við í Las Vegas í Bandaríkjunum. Ricky Hatton verður ekki í vandræðum með fjárhaginn eftir bardagann ef marka má frétt breska blaðsins Sun. Bardagi þessara ósigruðu kappa hefur þannig rakað inn miklu hærri tekjur en reiknað var með bæði í veðbönkum og sjónvarpsrétti. Þetta gerir það að verkum að Ricky Hatton mun líklega fá yfir 1200 milljónir króna fyrir bardagann. Velta í kring um bardagann í Bandaríkjunum og í Bretlandi veltur á tugum milljarða króna. Aðeins 16,000 sæti voru í boði fyrir bardagann og eru þau löngu uppseld. Það kom þó ekki í veg fyrir að gríðarlegur fjöldi Breta legði á sig að fara til Las Vegas án miða þar sem þeir vonast til að geta nálgast miða á svörtu - og þá væntanlega fyrir morðfjár. Ef þeir nálgast ekki miða geta þeir keypt sig inn á hótelin í grenndinni sem munu bjóða upp á sérstakar útsendingar frá bardaganum á risaskjám og reiknað er með því að einir 18,000 miðar seljist á slíkar sýningar. Bardagi þeirra Hatton og Mayweather verður sýndur beint á Sýn á laugardagsvköldið eftir viku og um þessar mundir er sjónvarpsstöðin að sýna frábæra raunveruleikaþætti tileinkaða undirbúningi þeirra tveggja fyrir bardagann. Þeir verða svo sýndir allir í einum hnapp á laugardeginum eftir viku. Box Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sjá meira
Nú er aðeins rúm vika í bardaga ársins í hnefaleikum þegar þeir Ricky Hatton og Floyd Mayweather eigast við í Las Vegas í Bandaríkjunum. Ricky Hatton verður ekki í vandræðum með fjárhaginn eftir bardagann ef marka má frétt breska blaðsins Sun. Bardagi þessara ósigruðu kappa hefur þannig rakað inn miklu hærri tekjur en reiknað var með bæði í veðbönkum og sjónvarpsrétti. Þetta gerir það að verkum að Ricky Hatton mun líklega fá yfir 1200 milljónir króna fyrir bardagann. Velta í kring um bardagann í Bandaríkjunum og í Bretlandi veltur á tugum milljarða króna. Aðeins 16,000 sæti voru í boði fyrir bardagann og eru þau löngu uppseld. Það kom þó ekki í veg fyrir að gríðarlegur fjöldi Breta legði á sig að fara til Las Vegas án miða þar sem þeir vonast til að geta nálgast miða á svörtu - og þá væntanlega fyrir morðfjár. Ef þeir nálgast ekki miða geta þeir keypt sig inn á hótelin í grenndinni sem munu bjóða upp á sérstakar útsendingar frá bardaganum á risaskjám og reiknað er með því að einir 18,000 miðar seljist á slíkar sýningar. Bardagi þeirra Hatton og Mayweather verður sýndur beint á Sýn á laugardagsvköldið eftir viku og um þessar mundir er sjónvarpsstöðin að sýna frábæra raunveruleikaþætti tileinkaða undirbúningi þeirra tveggja fyrir bardagann. Þeir verða svo sýndir allir í einum hnapp á laugardeginum eftir viku.
Box Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sjá meira