Áttatíu meintir barnaníðingar handteknir í Portúgal 11. október 2007 10:18 Lögreglan í Portúgal vonast til að rassían í gær komi þeim á slóðina í máli Madeleine. MYND/AP Lögreglan í Portúgal handtók í gær áttatíu grunaða barnaníðinga og lagði hald á um 150 tölvur í stærstu lögregluaðgerð gegn barnaníðingum í sögu landsins. Hún fer nú í gegnum ógrynni barnakláms sem fannst í aðgerðinni. Að sögn lögregluyfirvalda var verið að ráðast gegn barnaníðinganeti og eru lögreglumenn þegar byrjaðir að fara í gegnum tölvurnar í leit að barnaklámi. Að sögn Paulos Rebelos, varalögreglustjóra í landinu sem tók við rannsókn á hvarfi Madeleine í vikunni, binda menn jafnvel vonir við að geta fundið myndir af bresku stúlkunni Madeleine McCann sem rænt var í landinu í maí og að þær komi mönnum á slóðina í málinu. Rassían í gær var þó ekki gerð í þeim eina tilgangi. Rannsókn á máli stúlkunnar heldur áfram og fóru rannsóknarmenn í fyrradag í hótelíbúðina þaðan sem Madeleine hvarf til þess að reyna að átta sig á atburðarásinni í smá atriðum þegar Madeleine var rænt. Foreldrar Madeleine, Kate og Gerry McCann sem eru grunuð í málinu, eru sögð afar jákvæð eftir fréttirnar. Clarence Mitchell talsmaður fjölskyldunnar sagði frétastofu Sky að áhlaup lögreglunnar væri afar hvetjandi. Húsleitirnar hafi ekki verið í beinum tengslum við hvarfið á Madeleine en hann vonaðist til að tenging væri á milli rannsóknanna tveggja. “Við höfum sérstakan áhuga á að vita hvort einhver húsleitanna fór fram í eða við Praia da Luz. Frumkvæði Rebelo bendir til harðari afstöðu gegn barnaníðingum í Portúgal. Árið 2004 var ekki ólöglegt að eiga barnaklám í landinu. Það var einungis ólöglegt að selja það. Madeleine McCann Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Sjá meira
Lögreglan í Portúgal handtók í gær áttatíu grunaða barnaníðinga og lagði hald á um 150 tölvur í stærstu lögregluaðgerð gegn barnaníðingum í sögu landsins. Hún fer nú í gegnum ógrynni barnakláms sem fannst í aðgerðinni. Að sögn lögregluyfirvalda var verið að ráðast gegn barnaníðinganeti og eru lögreglumenn þegar byrjaðir að fara í gegnum tölvurnar í leit að barnaklámi. Að sögn Paulos Rebelos, varalögreglustjóra í landinu sem tók við rannsókn á hvarfi Madeleine í vikunni, binda menn jafnvel vonir við að geta fundið myndir af bresku stúlkunni Madeleine McCann sem rænt var í landinu í maí og að þær komi mönnum á slóðina í málinu. Rassían í gær var þó ekki gerð í þeim eina tilgangi. Rannsókn á máli stúlkunnar heldur áfram og fóru rannsóknarmenn í fyrradag í hótelíbúðina þaðan sem Madeleine hvarf til þess að reyna að átta sig á atburðarásinni í smá atriðum þegar Madeleine var rænt. Foreldrar Madeleine, Kate og Gerry McCann sem eru grunuð í málinu, eru sögð afar jákvæð eftir fréttirnar. Clarence Mitchell talsmaður fjölskyldunnar sagði frétastofu Sky að áhlaup lögreglunnar væri afar hvetjandi. Húsleitirnar hafi ekki verið í beinum tengslum við hvarfið á Madeleine en hann vonaðist til að tenging væri á milli rannsóknanna tveggja. “Við höfum sérstakan áhuga á að vita hvort einhver húsleitanna fór fram í eða við Praia da Luz. Frumkvæði Rebelo bendir til harðari afstöðu gegn barnaníðingum í Portúgal. Árið 2004 var ekki ólöglegt að eiga barnaklám í landinu. Það var einungis ólöglegt að selja það.
Madeleine McCann Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Sjá meira