Litlir möguleikar á sæti í öryggisráði SÞ Guðjón Helgason skrifar 4. október 2007 18:30 Íslendingar eiga litla möguleika á sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Þetta segir fyrrverandi upplýsingafulltrúi Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Hann telur Tyrki og Austurríkismenn verða fyrir valinu. Bretinn Edward Mortimer var upplýsingafulltrúi á skrifstofu framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna til loka síðasta árs en þar hóf hann störf 1998. Hann var náinn samstarfsamður Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra. Hann segir Íslendinga eiga litla möguleika á sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kosningum á allherjarþinginu að ári. Hann telji að eins og mál standi nú teldi hann Íslendinga ekki í sérlega góðri stöðu því hin tvö ríki sem sækist eftir sætunum, Austurríki og Tyrkland, séu sterkir frambjóðendur. Tyrki fái atkvæði múslimaríkja og Austurríkismenn njóti viðringa sem hlutlaus þjóð sem sé ekki lituð af ýmsum málum sem hafi valdið vanda í Miðausturlöndum eða Afríku. Rætt hefur verið um að Íslendingar hafi aflað stuðnings um hundrað og þrjátíu ríkja skriflega eða munnlega - nú síðast frá forseta Kína þegar forseti Íslands heimsótti hann í Sjanghæ í vikunni. Mortimer telur að skoða veðri nákvæmlega hvernig sú sá stuðningur hafi verið settur fram og það orðað. Mestu skipti í samskiptum ríkja að vera góður og indæll og því hætti til að það sé sagt sem viðmælandinn vilji heyra. Raunin sé oft sú að í atkvæðagreiðslum sem þessu innan Sameinuðu þjóðanna þá sé greint frá stuðningi sem byggi í raun aðeins á samtölum. Fréttir Innlent Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira
Íslendingar eiga litla möguleika á sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Þetta segir fyrrverandi upplýsingafulltrúi Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Hann telur Tyrki og Austurríkismenn verða fyrir valinu. Bretinn Edward Mortimer var upplýsingafulltrúi á skrifstofu framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna til loka síðasta árs en þar hóf hann störf 1998. Hann var náinn samstarfsamður Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra. Hann segir Íslendinga eiga litla möguleika á sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kosningum á allherjarþinginu að ári. Hann telji að eins og mál standi nú teldi hann Íslendinga ekki í sérlega góðri stöðu því hin tvö ríki sem sækist eftir sætunum, Austurríki og Tyrkland, séu sterkir frambjóðendur. Tyrki fái atkvæði múslimaríkja og Austurríkismenn njóti viðringa sem hlutlaus þjóð sem sé ekki lituð af ýmsum málum sem hafi valdið vanda í Miðausturlöndum eða Afríku. Rætt hefur verið um að Íslendingar hafi aflað stuðnings um hundrað og þrjátíu ríkja skriflega eða munnlega - nú síðast frá forseta Kína þegar forseti Íslands heimsótti hann í Sjanghæ í vikunni. Mortimer telur að skoða veðri nákvæmlega hvernig sú sá stuðningur hafi verið settur fram og það orðað. Mestu skipti í samskiptum ríkja að vera góður og indæll og því hætti til að það sé sagt sem viðmælandinn vilji heyra. Raunin sé oft sú að í atkvæðagreiðslum sem þessu innan Sameinuðu þjóðanna þá sé greint frá stuðningi sem byggi í raun aðeins á samtölum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira