Gömlu húsin haldast í Kvosinni 6. september 2007 18:30 Húsin sem brunnu í miðborg Reykjavíkur verða endurbyggð í svo til upprunalegri mynd. Gömlum húsum á svæðinu verður fjölgað, samkvæmt verðlaunatillögunni, og Lækjargata fjögur verður flutt ofan af Árbæjarsafni. Það var eftirvænting í lofti þegar úrslit í hugmyndasamkeppni borgarinnar um uppbyggingu í Kvosinni voru tilkynnt í dag. Sigurtillagan heitir - Ó borg, mín borg - og er frá þremur arkitektastofum, Argos, Gullinsnið og Studio Granda. Það jaðraði við að tár hefði sést á hvörmum borgarfulltrúa þegar þeir sáu tillöguna í dag, sagði formaður skipulagsráðs við afhendinguna. Margrét Harðardóttir einn af verðlaunahöfunum og arkitekt hjá Studio Granda segir það auðvitað draumaverkefni arkitekta að fá að móta miðbæ en mikil vinna sé fyrir höndum. Menn þurfi að stíga varlega til jarðar í svona verki. Margir muna sjálfsagt eftir Lækjargötu fjögur sem undir það síðasta hýsti Hagkaupsverslun en var síðan flutt upp í Árbæjarsafn - með nokkrum hamagangi - árið 1988. Og nú er það á leiðinni á nýjan stað - gegnt stjórnarráðinu. Auk þess er þarna í fæðingu ný verslunargata, torg, garðar og gönguleiðir. Borgin og eigendur brunalóðanna hafa staðið í nokkru stappi en Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður Skipulagsráðs, segir þau mál í höndum lögfræðinga. Fréttir Innlent Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Verið að bíða eftir strætó þegar ungmenni réðust á hann Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Sjá meira
Húsin sem brunnu í miðborg Reykjavíkur verða endurbyggð í svo til upprunalegri mynd. Gömlum húsum á svæðinu verður fjölgað, samkvæmt verðlaunatillögunni, og Lækjargata fjögur verður flutt ofan af Árbæjarsafni. Það var eftirvænting í lofti þegar úrslit í hugmyndasamkeppni borgarinnar um uppbyggingu í Kvosinni voru tilkynnt í dag. Sigurtillagan heitir - Ó borg, mín borg - og er frá þremur arkitektastofum, Argos, Gullinsnið og Studio Granda. Það jaðraði við að tár hefði sést á hvörmum borgarfulltrúa þegar þeir sáu tillöguna í dag, sagði formaður skipulagsráðs við afhendinguna. Margrét Harðardóttir einn af verðlaunahöfunum og arkitekt hjá Studio Granda segir það auðvitað draumaverkefni arkitekta að fá að móta miðbæ en mikil vinna sé fyrir höndum. Menn þurfi að stíga varlega til jarðar í svona verki. Margir muna sjálfsagt eftir Lækjargötu fjögur sem undir það síðasta hýsti Hagkaupsverslun en var síðan flutt upp í Árbæjarsafn - með nokkrum hamagangi - árið 1988. Og nú er það á leiðinni á nýjan stað - gegnt stjórnarráðinu. Auk þess er þarna í fæðingu ný verslunargata, torg, garðar og gönguleiðir. Borgin og eigendur brunalóðanna hafa staðið í nokkru stappi en Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður Skipulagsráðs, segir þau mál í höndum lögfræðinga.
Fréttir Innlent Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Verið að bíða eftir strætó þegar ungmenni réðust á hann Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Sjá meira