Goosen í 86. sæti á FedEx listanum - 70 efstu áfram eftir þessa viku 28. ágúst 2007 15:34 Retief Goosen. NordicPhotos/GettyImages Þrjár vikur eru eftir af FedEx bikarnum og Retief Goosen þarf að spila vel þessa vikuna til að vera meðal keppenda í næstu viku. Hann er sem stendur í 86. sæti og þarf að bæta sig um a.m.k. 16 sæti til að verða með í Boston. Hann er í 17. sæti á heimslistanum og er sá eini sem er í 20 efstu sætunum sem er ekki á meðal þeirra 70 efstu. Það þarf kannski ekki kraftaverk til að hann verði með í næstu viku en hann þarf að spila vel og enda í fimm efstu sætunum. Þá gefum við okkur að þeir sem eru í bráttunni við hann verði ekki á meðal þeirra efstu. Deutshe Bank mótið fer fram í Boston á velli sem Arnold Palmer hannaði og lílegir til að spila vel þarna eru Vijay Singh sem á vallarmetið en hann spilaði á 61 höggi. Annar sem kemur vel til greina er Tiger Woods en hann kemur ferskur til leiks eftir að hafa tekið sér pásu frá golfi í síðustu viku. Þeir tveir hafa báðir unnið þetta mót áður. Þeir verða saman í holli fyrstu tvo dagana ásamt Phil Mickelson, sem er að spila í fyrsta skipti á þessu móti. Kylfingur.is Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þrjár vikur eru eftir af FedEx bikarnum og Retief Goosen þarf að spila vel þessa vikuna til að vera meðal keppenda í næstu viku. Hann er sem stendur í 86. sæti og þarf að bæta sig um a.m.k. 16 sæti til að verða með í Boston. Hann er í 17. sæti á heimslistanum og er sá eini sem er í 20 efstu sætunum sem er ekki á meðal þeirra 70 efstu. Það þarf kannski ekki kraftaverk til að hann verði með í næstu viku en hann þarf að spila vel og enda í fimm efstu sætunum. Þá gefum við okkur að þeir sem eru í bráttunni við hann verði ekki á meðal þeirra efstu. Deutshe Bank mótið fer fram í Boston á velli sem Arnold Palmer hannaði og lílegir til að spila vel þarna eru Vijay Singh sem á vallarmetið en hann spilaði á 61 höggi. Annar sem kemur vel til greina er Tiger Woods en hann kemur ferskur til leiks eftir að hafa tekið sér pásu frá golfi í síðustu viku. Þeir tveir hafa báðir unnið þetta mót áður. Þeir verða saman í holli fyrstu tvo dagana ásamt Phil Mickelson, sem er að spila í fyrsta skipti á þessu móti. Kylfingur.is
Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira