Hristu kínverska hrunið af sér 4. júní 2007 21:16 Frá markaði í Bandaríkjunum. Bandarísku hlutabréfavísitölurnar Dow Jones og Standard & Poor's 500 hristu af sér lækkanir í fyrstu viðskiptum dagsins í Bandaríkjunum í kjölfar hruns á kínverska hlutabréfamarkaðnum og fór í methæðir við lokun markaða. CSI-300 vísitalan í kauphöllinni í Sjanghæ í Kína lækkaði um rúm 8 prósent í dag þegar fjárfestar losuðu sig við mikið af bréfum vegna ótta við að stjórnvöld í Kína ætli að kæla hlutabréfamarkaðinn með skattahækkunum. Áhrifanna gætti víða um heim, svo sem í Evrópu og í Bandaríkjunum. Áhrifin voru engu að síður lítil. Helsta ástæðan fyrir hækkuninni í Bandaríkjunum í dag var nýtt verðmat á verslanakeðjunni Wal-Mart og verðhækkanir á hráolíu. Gengi Dow Jones vísitölunnar hækkaði um 0,1 prósentustig og fór vísitalan við það í 13.676,32 stig. Er þetta í 27. sinn á árinu sem vísitalan slær nýtt met. S&P 500 vísitalan hækkaði á sama tíma um 0,2 prósentustig og fór í 1539,18 stig. Þetta var fjórði viðskiptadagurinn í röð sem vísitalan nær methæðum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandarísku hlutabréfavísitölurnar Dow Jones og Standard & Poor's 500 hristu af sér lækkanir í fyrstu viðskiptum dagsins í Bandaríkjunum í kjölfar hruns á kínverska hlutabréfamarkaðnum og fór í methæðir við lokun markaða. CSI-300 vísitalan í kauphöllinni í Sjanghæ í Kína lækkaði um rúm 8 prósent í dag þegar fjárfestar losuðu sig við mikið af bréfum vegna ótta við að stjórnvöld í Kína ætli að kæla hlutabréfamarkaðinn með skattahækkunum. Áhrifanna gætti víða um heim, svo sem í Evrópu og í Bandaríkjunum. Áhrifin voru engu að síður lítil. Helsta ástæðan fyrir hækkuninni í Bandaríkjunum í dag var nýtt verðmat á verslanakeðjunni Wal-Mart og verðhækkanir á hráolíu. Gengi Dow Jones vísitölunnar hækkaði um 0,1 prósentustig og fór vísitalan við það í 13.676,32 stig. Er þetta í 27. sinn á árinu sem vísitalan slær nýtt met. S&P 500 vísitalan hækkaði á sama tíma um 0,2 prósentustig og fór í 1539,18 stig. Þetta var fjórði viðskiptadagurinn í röð sem vísitalan nær methæðum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira