Xavi tekur undir ummæli Eiðs Smára 19. maí 2007 12:46 Xavi er ekki sáttur með samherja sína hjá Barcelona. MYND/Getty Xavi, spænski landsliðsmaðurinn hjá Barcelona, hefur tekið undir Eiðs Smára Guðjohnsen frá því fyrr í vetur og kennir hann slöku andrúmslofti í herbúðum liðsins um fremur válegt gengi liðsins á þessari leiktíð. Xavi segir, rétt eins og Eiður Smári, að leikmenn leggi sig ekki nægilega mikið fram. “Hugsunarhátturinn á þessari leiktíð hefur verið á þann veg að við höldum að við vinnum leiki eingöngu vegna þess að við spilum fyrir Barcelona. En nafnið eitt vinnur ekki leiki. Við höfum klúðrað fullt af leikjum vegna lélegrar spilamennsku,” sagði Xavi í viðtali við Marca. Barcelona hefur vermt toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar lengst af í vetur en um síðustu helgi komst Real Madrid upp fyrir erkifjendurna þegar Xavi og félagar náðu aðeins 1-1 jafntefli gegn Real Betis. Og Xavi segir að nú komi í ljós úr hverju leikmenn liðsins eru gerðir. “Hvað varðar gæði leikmanna í hópnum þá erum við betri en flest önnur lið. En ef menn leggja sig ekki fram er ekki hægt að búast við hagstæðum úrslitum. Ef við hefðum ekki gert svona mörg mistök þá værum við nú þegar búnir að tryggja okkur titilinn. Í staðinn er Real Madrid komið upp fyrir okkur án þess að hafa spilað neitt sérstaklega vel. Við verðum að snúa þessu við.” Xavi gagnrýndi einnig liðsfélaga sinn Samuel Eto'o fyrir ummæli sem hann lét falla um þjálfarann Frank Rijkaard fyrr í vetur. “Hann gaf fjölmiðlum þannig tækifæri til að fjalla illa um liðið og síðan þá hefur andrúmsloftið ekki verið nægilega gott. Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Xavi, spænski landsliðsmaðurinn hjá Barcelona, hefur tekið undir Eiðs Smára Guðjohnsen frá því fyrr í vetur og kennir hann slöku andrúmslofti í herbúðum liðsins um fremur válegt gengi liðsins á þessari leiktíð. Xavi segir, rétt eins og Eiður Smári, að leikmenn leggi sig ekki nægilega mikið fram. “Hugsunarhátturinn á þessari leiktíð hefur verið á þann veg að við höldum að við vinnum leiki eingöngu vegna þess að við spilum fyrir Barcelona. En nafnið eitt vinnur ekki leiki. Við höfum klúðrað fullt af leikjum vegna lélegrar spilamennsku,” sagði Xavi í viðtali við Marca. Barcelona hefur vermt toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar lengst af í vetur en um síðustu helgi komst Real Madrid upp fyrir erkifjendurna þegar Xavi og félagar náðu aðeins 1-1 jafntefli gegn Real Betis. Og Xavi segir að nú komi í ljós úr hverju leikmenn liðsins eru gerðir. “Hvað varðar gæði leikmanna í hópnum þá erum við betri en flest önnur lið. En ef menn leggja sig ekki fram er ekki hægt að búast við hagstæðum úrslitum. Ef við hefðum ekki gert svona mörg mistök þá værum við nú þegar búnir að tryggja okkur titilinn. Í staðinn er Real Madrid komið upp fyrir okkur án þess að hafa spilað neitt sérstaklega vel. Við verðum að snúa þessu við.” Xavi gagnrýndi einnig liðsfélaga sinn Samuel Eto'o fyrir ummæli sem hann lét falla um þjálfarann Frank Rijkaard fyrr í vetur. “Hann gaf fjölmiðlum þannig tækifæri til að fjalla illa um liðið og síðan þá hefur andrúmsloftið ekki verið nægilega gott.
Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira